Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 43
KRISTILEGT ÆSKULÝÐSFÉLAG 33 við þér með ótal möguleika, og þú finnur æskumóðinn svella í æðum þínum, og allir vegir virðast færir. Slíkur er fjársjóður æskunnar. En þú ert aðeins einu sinni ungur. Einnig þeirri stað- revnd fylgir ábyrgð. Og þeim mun fremur átt þú að skilja, aði þér ber að varðveita og ávaxta fjársjóð æskunnar, en forðastu að spilla honum og eyða í fánýtan glaum og nautnir. Og þú mátt vita, að allt lífslán þitt kann að byggjast á því, hvernig þú notað- ú' fjársjóð æskunnar. Gnð hefir gefið þér þá miklu gjöf, að vera ungur og hraustur, og hann hefir gefið þér tækifærin og hann uiun krefja þig reikningsskapar, hvernig þú notar þau. Hann ann þér þess að vera glaður, en gleði þín á að vera hrein og flekk- laus. Hann hefir gefið þér hæfileika, en einnig þá átt þú að uota í hans þjónustu og til heilla fyrir aðra menn. Ég hefi í dag rætt um skyldur æskunnar, og sumum ykkar kann að þykja þau 0l'ð lítið fagnaðar-efni. En ástæða liggur til þess, að svo var gert, °g öll vitið þið, hver hún er. Hér verður stofnað nýtt félag æsku- uianna í dag. Og hvert félag hlýtur að færa ákveðnar skyldur a uerðar þeim, sem því vilja bindast. Svo er og hér. Æskulýðs- félag Siglufjarðarkirkju hlýtur að leggja ákveðnar skyldur á herð- ar ykkar, sem eruð meðlimir þess, en ég vona, að þeim skyldum verði ykkur Ijúft að fylgja. Æskulýðsfélagið vill kenna ykkur uiargar góðar dyggðir og þjálfa ykkur í að beita þeim. í lögum þess segir, að hver félagi leitist við: Að elska Guð, elska náung- ann, gjalda illt með góðu, vera skjótur til sætta, vera fórnfús, Vera áreiðanlegur, vera reglusamur, vera prúður í umgengni, 'era þolinmóður, vera orðvar, m. ö. o. vera öðru ungu fólki til oftirbreytni. Slíkar kröfur eru ekki litlar, og mörgum kann að finnast þær ‘áltof miklar, og engin leið til að nokkur unglingur haldi þær. En gætum að. Ekkert þessara boða er svo erfitt, að því verði °kki fullnægt, ef einlægur og ákveðinn vilji er fyrir hendi — jafn- v ( ' ^já æskumanni, og ég vil segja auðvelt með Guðs hjálp. En Æskulýðsfélagið leggur ekki einungis á ykkur skyldur, le c ur gefur ykkur aukna möguleika til margs, sem er gott, nyt- samlegt og skemmtilegt. Það vill veita ykkur aukna fræðslu, >nna ykkur góðar sögur og bækur, tengja ykkur nær hvert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.