Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 45
KRISTILEGT ÆSKULYÐSFÉLAG 35 Þá gekk prestur fyrir altari, og sunginn var sálmurinn allur. Athöfninni lauk með því, að sungið var versið: „Son Guðs ertu nieð sanni“. Milli fjörutíu og fimmtíu félagar gengu í hið nýstofnaða félag. Kirkjan var næstum fullsetin, og voru langflestir kirkjugestir ®skufólk. Ragnar Fjalar LÁrusson. Eftir R. Tagore Eg hafði farið betlandi hús úr húsi meðfram þjóðveginum. Þá birtist hinn gullni vagn þinn álengdar eins og dýrlegur draumur, og ég spurði undrandi með sjálfum mér, hver þessi konungur konunganna gæti verið. Vonin ölvaði mig, því að mér þótti sem þrautadagar mínir væru á enda. Eg staðnæmdist og beið þeirrar ölmusu, sem gæfist óbeðið, og að þú stráð- Ir ógrynni auðæfa á götu mína. Hvað gerist, þegar vagn þinn staðnæmist lijá mér? Þér verður litið á nilS, °g brosandi stígur þú niður úr vagni þínum. Eg fann, að loksins hafði kamingjan hlaupið mér í fang. Þá réttir þú skyndilega frarn hægri höndina °S segir: „Hvað getur þú gefið mér.“ En sú konunglega snilli að biðja betlara beininga með opnum lófa! Ég '!ssi ekkert, hvaðan á mig stóð veðrið, og stóð undrandi á báðum átt- Uni' Síðan tók ég hikandi alsmæsta sáðkomið, sem mér hafði gefizt, upp Ur lna^ niínum, og lagði það í lófa þinn. En hvílík var ekki rmdrun mín, þegar ég, að kvöldi, tæmdi pokann nnnn á gólfið, því að innan um allt skranið, fann ég örlítið ekta gullkorn. Þá harmaði ég það sáran, og óskaði þess af öllu hjarta, að ég hefði gefið þér allt — já, allt, sem ég átti. G. Á. þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.