Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 32
22 KIBKJURITIÐ Þótt aldur séra Sigurbjarnar sé orðinn svo hár, brennur hon- um sami áhugaeldur í brjósti sem á yngri árum, og fáir eru fús- ari né fljótari en hann til þess að leggja þeim málum lið, er hann telur góð vera. Verður honum vissulega aldrei borin leti á brýn. Ég hefi átt sæti með honum um hríð í ýmsum nefndum og get því dæmt um þetta af eigin raun, og jafnframt það, hve samvinnu- þýður hann hefir reynzt þar. Hann kvæntist 27. júní 1902 Guðrúnu Lárusdóttur fríkirkju- prests Halldórssonar. Hún andaðist 20. ágúst 1938. Þau eign- uðust tíu börn, og lifa fimm þeirra. Kirkjuritið samfagnar séra Sigurbirni á þessu merkisafmæli og óskar þess, að kvöldið verði honum gott og fagurt, og liann reyni það jafnan í ríkum mæli, að þeir, sem vona á Drottin, fá nýjan kraft. — A. G. Mijndin hór, og framan á kápu, er af Flateyrarkirkju í Önundar- firði, sem var vígð 1936. Mtjndina tók Guðmundur Ágústsson véífræðingur frá Birtingáholti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.