Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Page 32

Kirkjuritið - 01.01.1956, Page 32
22 KIBKJURITIÐ Þótt aldur séra Sigurbjarnar sé orðinn svo hár, brennur hon- um sami áhugaeldur í brjósti sem á yngri árum, og fáir eru fús- ari né fljótari en hann til þess að leggja þeim málum lið, er hann telur góð vera. Verður honum vissulega aldrei borin leti á brýn. Ég hefi átt sæti með honum um hríð í ýmsum nefndum og get því dæmt um þetta af eigin raun, og jafnframt það, hve samvinnu- þýður hann hefir reynzt þar. Hann kvæntist 27. júní 1902 Guðrúnu Lárusdóttur fríkirkju- prests Halldórssonar. Hún andaðist 20. ágúst 1938. Þau eign- uðust tíu börn, og lifa fimm þeirra. Kirkjuritið samfagnar séra Sigurbirni á þessu merkisafmæli og óskar þess, að kvöldið verði honum gott og fagurt, og liann reyni það jafnan í ríkum mæli, að þeir, sem vona á Drottin, fá nýjan kraft. — A. G. Mijndin hór, og framan á kápu, er af Flateyrarkirkju í Önundar- firði, sem var vígð 1936. Mtjndina tók Guðmundur Ágústsson véífræðingur frá Birtingáholti.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.