Kirkjuritið - 01.05.1964, Síða 13
KIRKJUIUTIÐ
203
eða gæti viljað. Hagnýt nauðsyn er sú breytni, sem skynsemin
skynjar sem góða og viljinn getur valið á þeim grundvelli. Sam-
kvæmt hypotetiskum boðum er j)ví verknaður aðeins góður
vegna þess, sem bann stuðlar að, en ekki í sjálfu sér.
Kant gerir greinarmun á tvennri gerð hypotetiskra boða.
Annars vegar talar bann um boð leikninnar, en hins vegar um
boð kænskunnar. Boð leikninnar gefur til kyrnna, bvernig liægt
sé að ná vissu takmarki, sem kleift er að ná. Hér er ekki um
það að ræða, livort takmarkið sé gott eða skynsamlegt, lieldur
aðeins bvað beri að gera til þess að ná því. ICant tekur sem daemi
forskrift, sem læknir fer eftir til jiess að lækna mann, og foi-
skrift, sem eiturbyrlari notar til þess að fremja morð. Hann tel-
Ur þessar forskriftir liafa sama gildi, J)ar sem livor Jieirra um
sig er til þess gerð, að ná tilætluðum árangri.
Það veldur Kant engum heilabrotum, livernig þessi boð leikn-
iunar séu möguleg. Sá, sem vill takmarkið, vill einnig þau með-
ul, sem nauðsynleg eru til að ná takmarkinu, svo fremi se)"
skynsemin stjórnar gerðum bans. Hann segir enn fremur, að
það sé eitt og hið sama, að bugsa sér mögulegan árangur og að
bugsa sér, að maður sé að ná jjeim árangri.
Kant telur, að boð kænskunnar myndu verða liliðstæð boð-
um leikninnar, ef við aðeins gætum skilgreint hugtak liamingj-
unnar. En liamingja er í lians augum óljóst liugtak og af j)ví
leiðir, að boð kænskunnar eru ekki boð í eiginlegri merkingu.
Þuu geta aldrei falið í sér liagnýta nauðsyn bugsanlegs verkn-
aðar og því beri fremur að líta á J>au sem ráðleggingar /concilia/
en sem boð /procepta/. Skynsemin getur liaft þessar ráðlegg-
ingar til liliðsjónar, en liitt telur Kant með öllu ógerlegt, að
ákvarða livaða verknaður leiði lil hamingju skyni gæddrar veru.
Kant ræðir nokkuð eðli og eiginleika skilyrðislausa skyldu-
boðsins áður en bann setur það fram. Hann segir það gera ráð
fyrir, að verknaöurinn, sem boðið bjóði, feli í sér nauðsyn án
tillits til nokkurs annars markmiðs. Með ])essari nauðsyn er gei t
ráð fyrir, að skynsemin hafi skynjað verknaðinn góðan. En liann
verður að vera góður í sjálfu sér og þannig nauðsynlegur sem
lögmál þess vilja, sem er í samliljóðan við skynsemina. Skilyrðis-
i^nsa skybluboðið lætur sig engu skipta inniliald eða væntanleg-
ar afleiðingar verknaðarins, beldur eingöngu formið eða lög-