Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 16
TVeir sálmar Eflir Anders Hovden Vel má vera, að Anders Hovden sé gerl rangl til með því, að eigna honuni þessa súlina, eins og hér er farið með þá, en þó má svara því til, að frá hon- um eru þeir koinnir. Og þó að þýðandinn sé raunar ekki sálmaskáld nema að nafnhót, væntir liann að nokkuð af anda og hoðskap höfundarins fvlgi þessuni ljóðinælum yfir á islenzkuna. — Halldór Kristjánsson. Sálmur I Áfram þig eggjar andi Krists aS berjast, þá er ei hatur í þinni sál. AndstœSing áttu, en ofar lionum sérSu guSdómskœrlcikans geislabál. Kalt er meS köflum, kærleikur því nauSsyn, hlýjar þér lífiS og hrindir sorg. HarSbýlt er landiS, heimili þess sundruS, en hjarta, sem ann, er ódauSleg borg. ÆltarjörS okkar ástarþráSinn tvinnar, bindur landsmönnum bróSurheit. SundraSa hugi saman tengir landiS, svo helgar GuS okkar heimareit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.