Kirkjuritið - 01.05.1964, Qupperneq 16
TVeir sálmar
Eflir Anders Hovden
Vel má vera, að Anders Hovden sé gerl rangl til með því, að eigna honuni
þessa súlina, eins og hér er farið með þá, en þó má svara því til, að frá hon-
um eru þeir koinnir. Og þó að þýðandinn sé raunar ekki sálmaskáld nema
að nafnhót, væntir liann að nokkuð af anda og hoðskap höfundarins fvlgi
þessuni ljóðinælum yfir á islenzkuna. — Halldór Kristjánsson.
Sálmur I
Áfram þig eggjar
andi Krists aS berjast,
þá er ei hatur í þinni sál.
AndstœSing áttu,
en ofar lionum sérSu
guSdómskœrlcikans geislabál.
Kalt er meS köflum,
kærleikur því nauSsyn,
hlýjar þér lífiS og hrindir sorg.
HarSbýlt er landiS,
heimili þess sundruS,
en hjarta, sem ann, er ódauSleg borg.
ÆltarjörS okkar
ástarþráSinn tvinnar,
bindur landsmönnum bróSurheit.
SundraSa hugi
saman tengir landiS,
svo helgar GuS okkar heimareit.