Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Page 20

Kirkjuritið - 01.05.1964, Page 20
210 KIRKJURITIÐ og hundingjahátt. — Stórkostleg fræðslmnynd. Hún styður ríkt þá staðreynd að „trúin á manninn“ getur ekki leyst Guðstrúna af hólmi. Þótt vér eigum vonandi ótakmarkaða þroskamögu- leika, er mannkynið enn á því stigi, að ósjaldan hegða menn sér verr en nokkurt dýr. Og af engu stendur manninum meiri voði en sjálfum sér. Það sanna myndirnar frá Hirosliima — þar sem lífið er með því óeðli eftir helsprengjuna, að fiskar leitast við að klifra upp í tré, skjaldbökur villast inn í auðnir og fuglarnir liafa gleymt að gera sér hreiður. Myndirnar frá óhófseyðshmni á hinum dýru matstöðum, bæði í Austur- og Vesturálfu eru litlu hugðnæmari, þegar þess er minnzt að hálft mannkynið sveltur daglega. Ólmgnanlegt var að sjá Hawaibúa, er ekki fyrir löngu síðan voru frjáls þjóð og með mikla sjálfsvirðingu, en lifa nú á að dansa og smjaðra fyrir ferðalöngum. Eymdin í Hong-Kong er meiri en orð fá lýst. 1 einu orði sagt: Þetta er mynd, sem lýsir því átakanlega, livað vér eigum langt í land til að ná fullþroska og lifa eins og sannir menn. Hugsjónir kristindómsins eiga enn sitt erindi. AHS staðar. „Aldrei úSur“ Svo segir í starfsmannahlaði í Stokkhólmi: Aldrei áður hafa menn búið í jafn miklu þéttbýli, og Jió fund- ið eins til einmanaleika. Aldrei áður hefur Jijóðfélagsskipulagið verið jafn yfirþyrm- andi en einstaklingurinn jafn ógnar áhrifalítill. Aldrei áður liefur sjónvarp, útvarp og blöðin, veitt oss jafn almennar upplýsingar, og þó höfum vér aldrei verið áttavilltari en nú. Aldrei áður hefur ástin milli manns og konu þýtt jafn mikið kynlíf, og kynlífið falið í sér jafn litla ást. Aldrei áður liafa endurbyggingarnar verið jafn miklar á hmu ytra sviði, en jafn sáralitlar í andlegum efnum. Aldrei áður liafa flokksforingjar, launasemjendur og i3n“ jöfrar verið bjartsýnni og lieitið oss fegurri framtíð, en aldrei hafa skáld og listamenn verið svartsýnni og lirakspárri. Aldrei liefur Guð verið minna í liávegum hafður, og ]>ó hef-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.