Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Page 21

Kirkjuritið - 01.05.1964, Page 21
KIRKJURITIÐ 211 Ur lians aldrei verið leitað af meiri ákefð — jafnvel af spott- endum. — Hvort sem menn eru sammála þessu eða ekki, er það um- hugsunarvert. Játnirig Audens Hér fer á eftir lok á viðtali sem M(attliías Jóhannessen, rit- stjóri) átti við enska skáldið H. W. Auden og birtist í Morgun- nlaðinu 14. 4. þ. á.: wVoruð þ ér einlivern tíma kommxinisti, eins og sagt hefur verið?“ «Ég var aldrei í Flokknum“. nEn þér voruð einhvers staðar á línunni?“ «Já, og ég er ekkert óánægður eftir á að Iiafa kynnzt ritum ^arls Marx. Ég hef lært margt af lionum og hin síðari ár hef ' 8 skilið ýmislegt sem ég liefði ekki getað skilið, ef ég hefði ekki Pekkt verk Marx. En nú er ég orðinn kristinn maður og genginn í ensku biskupakirkjuna“. «Þér trúið þá á Guð“. ’Já, það geri ég. Ég var uppalinn í kristinni trú, en þegar ég ' ar ungur, fannst mér allur kristindómur einber vitleysa. Nú er e8 kominn á aðra skoðun. Það er ómögulegt að gera neina 8feni fyrir því, það eru ótal lilutir, sem bafa álirif á líf rnanns. 8 ég vil ekki gerast prédikari yfir öðru fólki, það verður sjálft Hnna hvað er því fyrir beztu“. ”Eíður yður nú betur?“ . ”Betur?“ Hann svipaðist um. „Viljið þér koma með reikn- jn8mn“, sagði liann við stúlkuna. „Hvernig á ég að svara því, ort niér líður betur eða ver“, fór liann undan í flæmingi. ” ichtenberg sagði svo vel: „Það er mikill munur á því að trúa ®nnþá eða trúa aftur“. Ef maður trúir ennþá, er óþarft að hugsa ,pkar um málið, það er afgreitt. En ef maður trúir aftur, hef- !U ^nnður þurft að hugsa og komast að nýrri niðurstöðu. Það er Proskandi“. ”°8 það liafið þér þurft að gera?“ snppose so“.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.