Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 21
KIRKJURITIÐ 211 Ur lians aldrei verið leitað af meiri ákefð — jafnvel af spott- endum. — Hvort sem menn eru sammála þessu eða ekki, er það um- hugsunarvert. Játnirig Audens Hér fer á eftir lok á viðtali sem M(attliías Jóhannessen, rit- stjóri) átti við enska skáldið H. W. Auden og birtist í Morgun- nlaðinu 14. 4. þ. á.: wVoruð þ ér einlivern tíma kommxinisti, eins og sagt hefur verið?“ «Ég var aldrei í Flokknum“. nEn þér voruð einhvers staðar á línunni?“ «Já, og ég er ekkert óánægður eftir á að Iiafa kynnzt ritum ^arls Marx. Ég hef lært margt af lionum og hin síðari ár hef ' 8 skilið ýmislegt sem ég liefði ekki getað skilið, ef ég hefði ekki Pekkt verk Marx. En nú er ég orðinn kristinn maður og genginn í ensku biskupakirkjuna“. «Þér trúið þá á Guð“. ’Já, það geri ég. Ég var uppalinn í kristinni trú, en þegar ég ' ar ungur, fannst mér allur kristindómur einber vitleysa. Nú er e8 kominn á aðra skoðun. Það er ómögulegt að gera neina 8feni fyrir því, það eru ótal lilutir, sem bafa álirif á líf rnanns. 8 ég vil ekki gerast prédikari yfir öðru fólki, það verður sjálft Hnna hvað er því fyrir beztu“. ”Eíður yður nú betur?“ . ”Betur?“ Hann svipaðist um. „Viljið þér koma með reikn- jn8mn“, sagði liann við stúlkuna. „Hvernig á ég að svara því, ort niér líður betur eða ver“, fór liann undan í flæmingi. ” ichtenberg sagði svo vel: „Það er mikill munur á því að trúa ®nnþá eða trúa aftur“. Ef maður trúir ennþá, er óþarft að hugsa ,pkar um málið, það er afgreitt. En ef maður trúir aftur, hef- !U ^nnður þurft að hugsa og komast að nýrri niðurstöðu. Það er Proskandi“. ”°8 það liafið þér þurft að gera?“ snppose so“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.