Kirkjuritið - 01.05.1964, Side 22
Bjarni Sigurðsson:
Nýjar sóknarstöðvar
Fram eftir ölduni eignaðist kirkjan margvíslega starfskrafta
utan prestastéttarinnar, sem efldu liana með atliöfn sinni-
Klaustramenn voru vitaskuld álirifamestir í þeim liópi. Hér a
landi liefur starf þeirra verið talið eittlivert merkasta, sem hef-
ur verið unnið íslenzkri menningu. 1 klaustrum stóð sagnagerð
með hlóma, þar voru ópennalatir rnenn, sem skráðu og endur-
rituðu margan staf, sem síðan rann sem stoð undir samtíð og
framtíð.
En þó að menningarlegt hlutverk klaustramanna verði ekki
vefengt, má ekki láta sér sjást yfir, að þeir lutu aga kirkjunnar
og voru þjónar liennar fyrst og fremst. Hlutverk þeirra í þágu
Guðs kristni í landi var veigamest.
Vafalaust væri kirkjunni mikill styrkur að starfi klaustranna
enn á 20. öld, ef þau væri við líöi og liefði verið sniðin við liæfi
okkar tínia. Það einfalda dæmi sýnir, hve kirkjan er miklu
snauðari að starfskröftum utan prestastéttarinnar en hún áður
var.
Nú ætla ég ekki að hvetja lesendur, ef einhverjir eru, til að
axla sín skinn og ganga í klaustur. Hins vegar vildi ég minna
menn á, að frá siðskiptum liefur starfslið kirkjunnar sífellt
minnkað og gengið saman. Sú virðist liafa verið ríkjandi skoð-
nn nteð stjórnvöldum, að þjóðarnauðsyn bæri til að fækka
prestum. Fyrir þeirri stefnu hefur kirkjan orðið að beygja sigi
með því að hún var rænd öllum eignum sínum við upphaf hins
nýja siðar.
En oft gefst vel að leita nýrra sóknarstöðva, þegar ofurkapp
hefur verið lagt á að vinna liinar, sem gamlar eru og viðurkennd-
ar. Kirkjan liefur um of verið í varnarstöðu um starfsmanna-