Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Síða 26

Kirkjuritið - 01.05.1964, Síða 26
216 KIRKJUItlTIÐ gengt fleiri félagsstörfum, þannig hef ég verið lengi formaSur í búnaðarfélagi hrepps míns, ég sat um tuttugu ára skeið á Bún- aðarþingi, sýslunefndarmaður var ég frá 1919—1962. Oddviti hef ég verið síðan 1923 og lireppstjóri frá því 1938. Þá lief ég verið í öllum fasteignamatsnefndum, nema þeirri fyrstu, og er nú formaður hennar í N.-lsafjarðarsýslu. Það skal vottað liér af þeim, sem átti þetta viðtal við Pál í Þúfum, að liann er áhugasamur safnaðarfulltrúi og lætur sig aldrei vanta á héraðsfundi prófastsdæmisins, er hann liefur tök á. Vegna setu á Fjórðungsþingi Vestfjaröa hefur liann vantað einu sinni síðan 1955, að ég tók við prófastsstörfum hér. Og góð og glögg eru skil hans á kirkjureikingum sóknar sinnar. Hvert er viðliorf ])itt til nútíðarinnar og aldarandans, eftir svo snögg umskipti, sem orðið Iiafa í þjóðh'finu og við þekkjum svo vel. Hefur þú getað áttað þig á þeim? Mér þykja skemmtileg og ánægjuleg mörg þau umskipti, sem orðið liafa í þjóðlífinu á minni ævi, þótt segja megi, að sunit hafi flotið burt í leysingum umskiptanna undanfarin ár, sem æskilegt liefði verið að liahla. Þetta er að liafa skipt frá örbirgð til hjargálna, á sumum sviðum til allsnægta. Hér hefur í þeim efnum fimbulvetur orðið að víkja fyrir vorþey og gróanda, sem ég veit að margt gott muni leiða af sér, landi og ])jóð lil velfarn- aðar. Og ég her þá von í brjósti, æsku þessa lands til lianda, að lienni auðnist „að marka og draga í land“ á ný þau verðmæti, sem skapað liafa festu í þjóðlífinu og sem eru að niínum dónu |)ess verð, að þeim sé haldið við, efla þau og styrkja og græða a nýjan leik á þjóðlífsmeiðin, svo þau megi bera blöð til að skýhi og blóm og fræ til viðhalds góðum og nytsömum gróðri. Og vil ég vænta þess, að kirkjan megi bera gæfu til þess að efla og styðja sanna trú í landinu, sem veiti blessun og öryggi hverjuni þeim, sem liennar leitar í vanda daglegs lífs, og að luin verði Ijósið, sem lýsir hér í heimi og inn í lönd eilífðarinnar. Telur þú þig ekki gæfumann í einkah'fi þínu og sambandi við störf þín? Jú, ég tel mig það. Ég átti góða og elskuríka foreldra og lilaut ])ví gott uppeldi og eignaðist þá konu, Björgu Andrésdóttur fra

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.