Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Page 43

Kirkjuritið - 01.05.1964, Page 43
KinKjURiTin 233 og alliöfn í verksmiðjuin, opinberum stofnunum, í viðskiptalífi, skólum, á stjórnmálasviðinu, í listum, í útvarpi °g blöðum, vísindum, skemmtana- lífi o. s. frv. í þessu sambandi má Seta þess, að mótmælendur og ortbo- doxir hafa selt sér það takmark, á árinu 1964, að gefa til hjálpar- og endurbyggingarstarfs erlendis, líi tnilljónir bandarískra dala. (Heim- >bl: ibidem). Giftið ykknr ekki of snemma Erkibiskupinn af Kantaraborg, Artbur Micliel Ramsey, ráðlagði ttngum mönnum, sem voru að hefja stórf sín í þágu kirkjunnar, að gifta S1g ekki a. m. k. fyrstu 4 árin. Hann sagði Kirkjuþingi Anglikönsku kirkjunnar, að kirkjan þarfnaðist fleiri ógifira presta. Hann taldi það rett, að meirihlutinn væri giftur, en æ fleiri þyrftu að vera ógiftir fyrstu '1 árin til þess að gera prestastéttina breyfanlegri, en það kostaði nokkra sjálfsfórn. Aðalgreinargerð þingsins lagði til, að bundinn yrði endi á hefðbundið kerfi í kirkjunni, sem nefnist „Pars- 011 s freehold“-kerfið. En í því kerfi er presturinn ævilangt í prestakalli Sl»u. Skortur á tilfærslumöguleika Eefur valdið því, að margir prestar Eafa orðið „einmana, örvæntingar- fttllir og áhrifalitlir“, segir í skýrslu Leslie Allan Paul, en hann hefur tunsjón með félagslegum rannsókn- t»n á vegum kirkjunnar. Sveita- Pfestaköll, sem leggja lítið af mörlc- 11111 til launa presta, hafa marga presta á sama tíma og þéttbýl iðn- aðarhéruð skortir presta. I skýrsl- unni er lagl til, að prestar séu ráðnir til 10 ára í prestakalli, „leasehold“, en eftir það hafi bislcupar vald lil að færa þá á aðra staði. Á þinginu voru 43 biskupar, 350 prestar og 346 leikmenn. Slcýrslan var studd af biskupinum af Wool- wicli, dr. Jolin A. Robinson (böf. bókarinnar „Honest to God“), en liann spáði afturför í lífi og starfi Anglikönsku lcirkjunnar, nema því aðeins að slíkar ráðstafanir yrðu gerðar. (Heimild: ibideni). Anglikanska kirkjan er ríkiskirkja Hún telur um 2/3 íbúa Englands. Auk þcss á bún dótturkirkjur í öll- um heimshlutum. Heima i Englandi munu meðlimir vera um 25 milljón- ir, cn utan Englands mun þeir vera um 12 milljónir. Dótturlcirkjurnar eru sjálfstæðar gagnvart heimakirkj- unni, en mynda ásamt henni The Anglican Communion. Anglikönsku kirkjurnar eru mótmælendakirkjur, en frábrugðnar öðrmn kirkjum mót- mælenda meðal annars í því, að rétt skipulag kirkjunnar er jafn mikil- vægt fyrir tilveru kirkjunnar og bin rétta kenning. Þetta þýðir, að hún skal vera biskupakirkja. Mikil áhcrzla er lögð á biskupaembættið og vald þess. í dag er þetta byggt á þcirri skoðun, að biskupar kirkjunn- ar standi í óslitinni röð frá postulun- um, þar sem einn biskup hefur fært öðrum við vígslu birðisstarf og arf kristninnar. Vígslur og sakramenti

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.