Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 43
KinKjURiTin 233 og alliöfn í verksmiðjuin, opinberum stofnunum, í viðskiptalífi, skólum, á stjórnmálasviðinu, í listum, í útvarpi °g blöðum, vísindum, skemmtana- lífi o. s. frv. í þessu sambandi má Seta þess, að mótmælendur og ortbo- doxir hafa selt sér það takmark, á árinu 1964, að gefa til hjálpar- og endurbyggingarstarfs erlendis, líi tnilljónir bandarískra dala. (Heim- >bl: ibidem). Giftið ykknr ekki of snemma Erkibiskupinn af Kantaraborg, Artbur Micliel Ramsey, ráðlagði ttngum mönnum, sem voru að hefja stórf sín í þágu kirkjunnar, að gifta S1g ekki a. m. k. fyrstu 4 árin. Hann sagði Kirkjuþingi Anglikönsku kirkjunnar, að kirkjan þarfnaðist fleiri ógifira presta. Hann taldi það rett, að meirihlutinn væri giftur, en æ fleiri þyrftu að vera ógiftir fyrstu '1 árin til þess að gera prestastéttina breyfanlegri, en það kostaði nokkra sjálfsfórn. Aðalgreinargerð þingsins lagði til, að bundinn yrði endi á hefðbundið kerfi í kirkjunni, sem nefnist „Pars- 011 s freehold“-kerfið. En í því kerfi er presturinn ævilangt í prestakalli Sl»u. Skortur á tilfærslumöguleika Eefur valdið því, að margir prestar Eafa orðið „einmana, örvæntingar- fttllir og áhrifalitlir“, segir í skýrslu Leslie Allan Paul, en hann hefur tunsjón með félagslegum rannsókn- t»n á vegum kirkjunnar. Sveita- Pfestaköll, sem leggja lítið af mörlc- 11111 til launa presta, hafa marga presta á sama tíma og þéttbýl iðn- aðarhéruð skortir presta. I skýrsl- unni er lagl til, að prestar séu ráðnir til 10 ára í prestakalli, „leasehold“, en eftir það hafi bislcupar vald lil að færa þá á aðra staði. Á þinginu voru 43 biskupar, 350 prestar og 346 leikmenn. Slcýrslan var studd af biskupinum af Wool- wicli, dr. Jolin A. Robinson (böf. bókarinnar „Honest to God“), en liann spáði afturför í lífi og starfi Anglikönsku lcirkjunnar, nema því aðeins að slíkar ráðstafanir yrðu gerðar. (Heimild: ibideni). Anglikanska kirkjan er ríkiskirkja Hún telur um 2/3 íbúa Englands. Auk þcss á bún dótturkirkjur í öll- um heimshlutum. Heima i Englandi munu meðlimir vera um 25 milljón- ir, cn utan Englands mun þeir vera um 12 milljónir. Dótturlcirkjurnar eru sjálfstæðar gagnvart heimakirkj- unni, en mynda ásamt henni The Anglican Communion. Anglikönsku kirkjurnar eru mótmælendakirkjur, en frábrugðnar öðrmn kirkjum mót- mælenda meðal annars í því, að rétt skipulag kirkjunnar er jafn mikil- vægt fyrir tilveru kirkjunnar og bin rétta kenning. Þetta þýðir, að hún skal vera biskupakirkja. Mikil áhcrzla er lögð á biskupaembættið og vald þess. í dag er þetta byggt á þcirri skoðun, að biskupar kirkjunn- ar standi í óslitinni röð frá postulun- um, þar sem einn biskup hefur fært öðrum við vígslu birðisstarf og arf kristninnar. Vígslur og sakramenti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.