Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Page 48

Kirkjuritið - 01.05.1964, Page 48
238 KIRKJURITIÐ beri volt uin ótta Sovétríkjanna við, að fjöldi Rússa, einkum af þessari kynslóð, gerist fráliverfur kominún- iskum rétltrúnaö'i. Hann skýrir þetta þannig, að klofningurinn niilli Sov- étríkjanna og kínverskra konimún- ista liafi Iirært upp í inörgum þeirra Rússa, sem ólust upp við það að liugsa sér kommúnismann sem heil- steypt sannindakerfi, sem með tím- aiiuni væri ákvarðað til þess að ríkja í öllum Iieiminuni. Hin opinbera deila hinna kommúnisku risa koll- steypti gömluni skoöunuin, sem fólk- ið tók fyrir satt, og það varð trúar- leiðtogum um allt landið hvatning til þess að tala djarflegar til stuðn- ings trú sinni. (Úr tímaritinu News- week, Marcli 16, 1964). Mótmælendur í Frakklandi undirbúa sameiningu 800.000 mótmælendur í Frakk- landi eru minnililuti í landi, sem er að mestu rómversk-kaþólskt. Þeir skiptast í 6 kirkjufélög — þrjú eru reformeruð (kalvínsk), eitt er full- orðinsskýrendur og tvö eru Iúthersk. Ræði lúthersku kirkjufélögin cru meðliiuir í Lútlicrska heimssam- bandinu. Þau eru Kirkja Agsborgar- játningarinnar í Elsass-Lotringen, sem telur 241.000 meðlimi, og Hin evangelisk-lútherska kirkja í Frakk- landi, sem telur 42.000 meðlimi. Kirkjufélögin sex saniþykktu á þingi Sanihands franskra niótmæl- enda í Aix-en-Provece siðla á síðasta ári að sameina starf sitt á nokkrum sviðum. Þeir, sem þar fylgdust með niáluni sáu í þcssu skrcf í átt til einnar kirkju mótmælcndu í Frakk- landi. Kirkjufélögin sainþykktu, að hafa á sínum vegum söniu líknarstarfseni- ina, menntun og fræðilegar rann- sóknir verða samciginlegur, og öll ætla þau að vinna sanian að úl- breiðslu trúarsanifélaga eins og þeirra, seni stofnað liefur verið til fyrir karla í Taize og konur í Pom- eyrol. Þá munu kirkjufélögin liafa á sínuni vegum sameiginlega upplýs- ingaþjónustu. Þegar er koniin í framkvæmd samvinna um tru- fræðslu í skóluni, sálusorgun á spitölum, í hernuni og í fangelsuin. (Heimild, The Lutherun, Nr. 2— 1964.). 800 ára afmæli erkibiskups- dæmisins í Uppsölum í Svíþjóð verður minnzt 13. júm næstkoniandi. Konungur og drottn- ing munu ganga fyrir skrúðgöngu embættisnianna kirkju og ríkis við bátíðaguðsþjónustu í dómkirkjunni. Erkibiskupinn Gunnar Hultgren muii flytja bæn, sem var flutt af fyrsla biskupnuni, Stefáni, árið 1164. Meðlimum fríkirkna fer fækkandi í Svíþjóð þó að ölliim sé frjálst að segja sig úr þjóðkirkjunni og tengjast öðrum kirkjufélögum. Hvítasunnumönnum fjölgar heldur. Háskóli mótmælenda hefur verið stofnaður í Congo, þar sem eini háskólinn til skamnis tínia liefur verið Rómversk-kaþólski

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.