Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 48
238 KIRKJURITIÐ beri volt uin ótta Sovétríkjanna við, að fjöldi Rússa, einkum af þessari kynslóð, gerist fráliverfur kominún- iskum rétltrúnaö'i. Hann skýrir þetta þannig, að klofningurinn niilli Sov- étríkjanna og kínverskra konimún- ista liafi Iirært upp í inörgum þeirra Rússa, sem ólust upp við það að liugsa sér kommúnismann sem heil- steypt sannindakerfi, sem með tím- aiiuni væri ákvarðað til þess að ríkja í öllum Iieiminuni. Hin opinbera deila hinna kommúnisku risa koll- steypti gömluni skoöunuin, sem fólk- ið tók fyrir satt, og það varð trúar- leiðtogum um allt landið hvatning til þess að tala djarflegar til stuðn- ings trú sinni. (Úr tímaritinu News- week, Marcli 16, 1964). Mótmælendur í Frakklandi undirbúa sameiningu 800.000 mótmælendur í Frakk- landi eru minnililuti í landi, sem er að mestu rómversk-kaþólskt. Þeir skiptast í 6 kirkjufélög — þrjú eru reformeruð (kalvínsk), eitt er full- orðinsskýrendur og tvö eru Iúthersk. Ræði lúthersku kirkjufélögin cru meðliiuir í Lútlicrska heimssam- bandinu. Þau eru Kirkja Agsborgar- játningarinnar í Elsass-Lotringen, sem telur 241.000 meðlimi, og Hin evangelisk-lútherska kirkja í Frakk- landi, sem telur 42.000 meðlimi. Kirkjufélögin sex saniþykktu á þingi Sanihands franskra niótmæl- enda í Aix-en-Provece siðla á síðasta ári að sameina starf sitt á nokkrum sviðum. Þeir, sem þar fylgdust með niáluni sáu í þcssu skrcf í átt til einnar kirkju mótmælcndu í Frakk- landi. Kirkjufélögin sainþykktu, að hafa á sínum vegum söniu líknarstarfseni- ina, menntun og fræðilegar rann- sóknir verða samciginlegur, og öll ætla þau að vinna sanian að úl- breiðslu trúarsanifélaga eins og þeirra, seni stofnað liefur verið til fyrir karla í Taize og konur í Pom- eyrol. Þá munu kirkjufélögin liafa á sínuni vegum sameiginlega upplýs- ingaþjónustu. Þegar er koniin í framkvæmd samvinna um tru- fræðslu í skóluni, sálusorgun á spitölum, í hernuni og í fangelsuin. (Heimild, The Lutherun, Nr. 2— 1964.). 800 ára afmæli erkibiskups- dæmisins í Uppsölum í Svíþjóð verður minnzt 13. júm næstkoniandi. Konungur og drottn- ing munu ganga fyrir skrúðgöngu embættisnianna kirkju og ríkis við bátíðaguðsþjónustu í dómkirkjunni. Erkibiskupinn Gunnar Hultgren muii flytja bæn, sem var flutt af fyrsla biskupnuni, Stefáni, árið 1164. Meðlimum fríkirkna fer fækkandi í Svíþjóð þó að ölliim sé frjálst að segja sig úr þjóðkirkjunni og tengjast öðrum kirkjufélögum. Hvítasunnumönnum fjölgar heldur. Háskóli mótmælenda hefur verið stofnaður í Congo, þar sem eini háskólinn til skamnis tínia liefur verið Rómversk-kaþólski
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.