Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 50
INNLENDAR F R É T T I R HátíSamessa var Iialdin í Kópa- vogskirkju sunnudaginn 26. apríl s. J. Fór Jiar fram vígsla á vönduðu orgeli, sem sett hefur verið upp í kirkjunni. Er það enskt. Frá Davies and Son í Northampton. Yfimiaður frá verksmiðjunni sá um uppsetn- ingu. Dr. Páll Isólfsson lék forspil og eftirspil, ásamt sálmstilhrigði eftir Bach. Biskup íslands flutti vígslu- ávarj). Sóknarpresturinn, séra Gunn- ar Arnason, prédikaði. Kirkjukór- inn annaðist sönginn undir stjórn Guðmundar Matthíassonar, organ- ista. Liljukórinn söng fjögur lög. Athöfnin þótti hin hátíðlegasta. Kópavogskirkju hafa horizt marg- ar gjafir í vetur, einkum í orgelsjóð. Samþylckt hefur verið skipulagsskrá fyrir MinningarsjóS Hildar Ólufs- dóttur, sem fórst af slysförum 24. janúar 1963. Stofnfé sjóðsins er rúm- ar 65 þús. krónur. Höfuðstólinn má lána til orgelkaupanna, en vöxtunum skal verja að einhverju leyti lil ár- legs hljónileikahalds í kirkjunni. — Verður fé sjóðsins þannig alltaf í fullum notum. Hjónin Sveinn Jónsson og Guðrún Jónsdóttir, Kópavogshraut 40, gáfu húslóð, sem seld var til styrktar orgelsjóði, á 40 þús. krónur. Vanda- menn Þorgeirs Sigurðssonar, Kárs- neshraut, gáfu 6 þúsund króna minn- ingargjöf um hann. Hjónin á Snælandi, Guðný Péturs- dóttir og Sveinn Ólafsson, gáfu 5 þús. kr. til minningar um Runólf Pétursson, útgerðarmann. Lyon- klúbbur Kópavogs gaf og 10 þúsund krónur í orgelsjóðinn nýlega. Marg- ar fleiri gjafir liafa verið gefnar í sama slcyni. Sýnir þetta og fleira sér- stakan velvilja í garð kirkjunnar. — Enn er þess vert að geta að þau hjónin Þorgerður Hermannsdóttir og Oddur Kristjánsson, gáfu ásamt Helga Guðmundssyni, kirkjunni fagra eftirmynd af Kristslíkneski Thorvaldsens til minningar um Guð- mund son sinn, er lézt í vetur. . .Sunnudaginn 15. marz gekkst Æskulýðsfélag Eskifjarðarkirkju fyrir dagskrá lil minningar um séra Hallgrím Pétursson. Höfðu meðlini- ir æskulýðsfélagsins undirbúið dag- skrána í samráði við sóknarprestinn, en sjálfir önnuðust þeir flutning aU' an, neina söng. Formaður félagsins, Magnús Jóna- lansson, flutti erindi um séra Hall- grím. Páll Kristjénsson, flutti kynn- ingu á yerkum lians og inn í Þa kynningu var fléttað upplestri a verkum séra Hallgrhns í bundnu og óbundnu máli. Þessir lásu: Hrefna Tuliníus, Guðrún Björg Eiríksdóttir, Sólveig Kristmannsdóttir, Kolbrún Ingvarsdóttir og Alrún Kristmanns- dóltir. A milli upplestraratriða söng kirkjukór Eskifjarðarkirkju undii stjórn Hjalta Guðnasonar, sálma efl- ir séra Hallgrím. Var kynningu þessari mjög v<^ lekið og hún vel sótt. Kynningin var flutt í kirkjunni í messulok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.