Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 10
440 KIRKJURITIÐ „Innan og ofan frá koin embættistign þín og dáð.“ Hann var skaplieitur ínaður, viðkvæmur og auðsærður en frábært karlmenni í öllum viðbrögðum, og skopnæmið, sem var ineð jieiin afburðum, að telja verður snilligáfu, var bonum vörn og lyfsteinn við áverkum. Höfðingi bræðra sinna. Hér er altarið Iians. Engiim fórst bet- ur altarisþjónusta. Röddin naut sín í söng, ldær bennar og beiting og tónskvn lians bjálpuðust að, en yfirbragð og styrk- ur þjónustunnar stafaði þó fyrst og fremst af því, að mikil sál var lögð í verkið, albugur bænarmanns, sem framgekk í lítil- læti fyrir Guði sínum. Og bér er prédikunarstóllinn lians, öndvegi liöfðingjans, þar ber liann liæst. Séra Bjarni var á allan liátt sérstæður persónu- leiki en livergi fremur en sem ræðumaður. Gáfa Iians í því tilliti var atgjörvi, sem hiklaust má telja með fágætum. Nú tala ég ekki um liann sem ræðumann í glöðu samkvæmi. Þar átti liann ekki sinn líka. Á gleðinnar stundum með sóknarfólki var það jafnan bámark fagnaðarins, þegar séra Bjarni stóð npp og brá á leik, og gat jöfnum liöndum ausið af sjóði vits- muna sinna og trúarlegs innsæis. Þessa verður lengi minnzt í Reykjavík, eins og tilsvör lians og hnyttiyrði munu í minnum böfð. En bins mun líka minnzt, að banti fann bið rétta orð, Jiegar hann kom Jiar sem sorgin var. Hann sagði einu sinni í fyrirlestri: „Varst Jiú með prestinum, Jiegar hann talaði við móðurina, sem liafði misst einkason sinn í sjóinn? Sást }>ú Jiá buggunarkraftinn, sem Guðs orð veitir? Varst þú viðstaddur, Jiegar talað var í einrúmi við liinn niðurbeygða mann? Fylgdist Jiú með preslinum, er liann stóð bjá grátandi börnunum og móður Jieirra? Ég veit ekki bvort Jiú varst Jiar. Guðs orð var lesið, bænin beðin. Drottinn var þar“. Þetta sagði séra Bjarni. Það var ekki allt unnið í almannaaugsýn. En það, sem starfað var í leyndum, setti sinn blæ á prédikunina. Það fannst oft. Á bak við orðin var bæn fyrir Jieim, sem liann Iiafði verið kaR- aður til að liugga, sefa, styrkja. Hann var sálusorgari í prédik- un sinni. Hann fór ekki í stólinn til þess að ýfa efasemdir eða annað bugstríð né fjasa uin fjarstæð efni, lieldur til þess að styðja, bvetja, lyfta og græða og vitna uni Drottin máttarins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.