Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 12

Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 12
442 KIIÍKJUIUTIÐ ælla aA' jieir, sein síðar knnna um að fjalla, jiegar vér, sem munum hinn ógleymanlega séra Bjarna og geymum mynd liins tilkomumikla skörungs, erum horfnir, að jieir, sem jní konia til, niuni og skilja jiað af Jiví, sem eftir liann varðveitist, að hann var um sína tíð höfðingi hræðra sinna í ræðustóli. Hann varð það ekki af J)ví að jnið út af fyrir sig væri honum keppi- kefli eða viðmiðun í starfinu. „Vér erum ekki ráðnir sem mælskusnillingar, en kallaðir af Drottni sem vottar“, sagð'i liann einu sinni. Hann var heillundaðnr maður. Þess vegna vilili hann umfram allt vera drottinhollur, hollur J)eim kon- ungi, sem hann liafði vígzt, hollur boðskap hans og kirkju hans: „Af J)ví að’ liann elskaði mennina til fulls, talaði hann ekki til lnílfs . . . Ef Jni vilt lijálpa öðrum, þá láttu })ér ekki nægja hið hálfa. Hálfur kristindómur hjálpar ekki sálum í neyð“. Mesti styrkur lians sem hoðbera og ráðgjafa og trúnaðar- vinar var sú, að’ liann vildi reynast trúr J)ví erindi, sem honum hafði verið falið. Hann vildi ekki drottna yfir Jiví, lieldur þjóna J)ví. Og þess vegna var hann ekki aðeins heiðraður og dáður, heldur hlessaður af mörgum. Blessun Drottins var á vörum hans. Lítil hók, sem kom út eftir liann fyrir mörgum árum, heit- ir: Lífið er mér Kristur. Þá játningu postulans vildi liann gera að einkunnarorðmn sínum. Postulinn bætir við: Og dauðinn ávinningur. Og einmitt J)au orð komu mér í hug, })egar ég sá brosið, sem lék um varir hans, })ar sem hann livíldi liðinn. — Séra Bjarni gat með sanni sagt: Gæfa og náð fylgja mér alla æviilaga mína og í liúsi Drottins bý ég langa ævi. Hann átti móð- ur, sem leiddi liann í helgidóminn og vígði barnssálina þeirri vígshi, sem hélt áhrifum sínum til æviloka. Og hann eignaðist eiginkonu, sem fylgdi honum og studdi liann svo sem framast má. Hún })akkar })á gæfu að liafa svo lengi mátt njóta J)ess að staiula honum næst og eiga allt með lionum. En mest má hún Jnikka j)að að liafa verið honum sú hamingja, styrkur og hless- un, sem liún var um árin öll. Hver, sem minnist séra Bjarna, sér Áslaugu við lilið lians og hlessar J)á konu, sem var hinn bjarti og hoBi engill í lífi lians. Guð hlessi J)ig, Áslaug, og börnin ykkar. Guð blessi })ig, fallni Iiöfð’ingi og faðir. Lífið er Kristur, dauðinn er ávinningur. — Amen.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.