Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 13

Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 13
Séra Túmas GuSmundsson: Þættir íír Svíþjóðarför Haustið 1964 dvaldi ég í Svíþjóð um þriggja mánaða skeið. Erindið var að kynnast sænsku kirkjulífi. Ferð minni var þannig liagað, að ég dvaldi nokkra daga til þrjár vikur á hverj- um stað. Var með prestunum við þeirra daglegu störf og fékk hjá þeim margháttaðan fróðleik um safnaðarstarfið. Náði ég þannig allgóðu yfirliti yfir sænskt safnaðarlíf, jafnt í stórborgum, sem í þorpum og sveitum. Ilér verður ekki sögð nein ferðasaga í eiginlegri merkingu, lieldur mun ég minnast á ýmis atriði, sem orðin eru fastmótuð í sænsku kirkjustarfi, en annað livort óþekkt eða á byrjunar- stigi hjá okkur Islendingum. Almennt yfirlit Ef litið er á kirkjulíf Svíþjóðar í lieild, eins og það kom mér fyrir sjónir, þá virðist mér mjög einkennandi hvað kirkjan er allsstaðar á verði. Smeygir inn sinni starfsemi, þar sem einhver smuga er fyrir hendi. Starfsemi, sem ýmis góðgerðafélög liafa á hendi hérlendis, er þar í liöndum kirkjunnar. Á þann hátt ná starfsmenn liennar, leikir og lærðir, sam- handi við fjölda fólks, sem ekki væru tök á ella. 1 gegnum margháttaða lijálpar- og menningarstarfsemi er fólk minnt á tilveru og boðskap kristinnar kirkju. Má þar nefna dæmi: 1 flestum skólum liefst liver kennslu- dagur með bænarstund. Víða er það föst venja, að prestur flytji bæn í byrjun íþróttakappleika. Algengt er, að mann- fundir af ýmsu tagi Iiefjist með hænarstund. 1 flestum söfnuð- um rekur kirkjan barnaheimili og leikskóla fyrir börn. Heim- ili og vinnustofur fyrir lamaða og fatlaða. Sjúkrahæli og elli-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.