Kirkjuritið - 01.12.1965, Síða 18

Kirkjuritið - 01.12.1965, Síða 18
Gunnar Árnason: Pistlar KirkjuritiS úskar öllum gleðilegra jóla! Hinn mikli öldungur íslenzkrar prestastéttar, séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup er liorfinn af sjónarsviðinu. Hann var sóknarprestur í Reykjavík og í fararbroddi klerkastéttarinnar í 41 ár. Vígslubiskup frá 1937. Enginn íslenzkur klerkur liefur unnið nándar nærri eins mörg prestsverk fyrr né síðar, enda nijög til Iians leitað um þau allt til æviloka lians. Séra Bjarna var svo farið að liann týndist aldrei í neinu fjölmenni og enginn þræðir spor lians. Bæði í slól og á stétl- um kom hann mönnum skemmtilega á óvart og breif þá. — Hann átti óþrotlegan sjóð, sem liann jós úr á báðar bendur, þegar lionum bauð svo við að liorfa, Biblían var þar í aðal- liólfinu en íslenzk ]jóð í handraðanum. Ræðustíll lians, átti rælur að rekja til háskólanámsins í Danmörku, tilhögginn, og vakti atliygli, en frábærast var að séra Bjarni sté aldrei svo í stólinn, að liann slægi ekki einliverjar kordur, sem vöktu aðdáun og hrifu menn yfir stund og stað. Tölur hans í sam- kvæmum minntu á glitregn. Þar stóð lionum enginn á sporði. Tilsvör lians flugu um landið þvert og endilangt. Það var og á allra vörum að boniiin færisl jafn vel að vitja sorgmæddra með liuggun og lionum var lagið að ganga þann veg um gleðinnar dyr að fögnuðurinn færðisl í aukana. Ég vík liér aðeins að einu alviki: Það var á umræðufundi í Stúdentafélagi Reykjavíkur laust eftir 1920, að rætt var um kirkju og kristindóm (þó ekki í Trúmálavikunni). Flestir ræðumanna töldu sig h'tt trúaða og

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.