Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 19
KIRKJURITIÐ 449 finulu kirkjunni sitt hvað’ til foráttu. í þeim liópi voru mál- snillingar eins og Bjarni frá Yogi og Sigurður Eggerz. Sóknin var óneitanlega af þeirra liálfu og auðfundið að lil þeirra liné mest allt fylgið. Þá stóð séra Bjarni upp. Hann liélt nokkuð langa ræðu, en ekki nr liófi. Framan af blandaði liann all miklu gamni saman við alvöruna. Greip rök andstæðinganna livert af öðru, tætti þau góðlátlega í sundur, blés á þau líkt og í leik. Svo sótti liann í sig veðrið og sló þungt á nóturnar. Mál lians snerist upp í trúarjátningu í fáum, ákveðnum orðum. Það duldist engum að þarna stóð þjónn Krists og kirkju lians, af því að liann vildi vera það og ekki annað. — Hann var kallari hins mikla konungs. Fáir Islendingar Iiafa verið eins lieiðraðir og séra Bjarni. Hann var m. a. lieiðursfélagi Prestafélags Islands, Iieiðurs- doktor við háskólann, heiðursborgari Reykjavíkur — sá eini. Sú var ein hamingja lians að kona Iians var lionum samboðin og samhent, önnur, að liann fékk að starfa þar sem liann kaus helzt, þriðja, að liann gekk teinréttur og ungur í anda allt til liinztu stundar. En fagnaðarríkasta játning lians var þessi: Eg trúði, þess vegna talaði ég. Og helgasta vonin bundin við fyrirheit Meistarans: þjónn minn skal vera þar sem ég er. Hans er minnst liér og hann kvaddur með miklu og einlægu þakklæti. Þörf kristinnar rœktar Skógasandur er grænn og gróinn að miklum liluta og lielzt svo í framtíðinni, sé uppgræðslunni lialdið við. Víðar eru lík dæmi, sem sanna hve miklum umbótum má til vegar korna og eins að þær þarfnast stöðugs viðhalds. Sama gildir í mannlífinu. Sumir fjargviðrast yfir því hversu kristindómsins gæti lítið eftir senn tuttugu aldir og steingleyma, að liitt er undraverð- ara livað hann liefur fest víða rætur og liversu óhjákvæmilegt er að gæta þess með Iiverri kynslóð að liann ekki blási upp. Ég dreg liér upp tvö dæmi. 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.