Kirkjuritið - 01.12.1965, Síða 30

Kirkjuritið - 01.12.1965, Síða 30
KIRKJURITIÐ 460 „Ég vildi ég liefði getað’ gefið öðrum einliverja liugmynd um Kristslyndi hans. Einhver áhrifaríkasta dyggð hans var sú undursamlega hógværð, sem liann hafði til brunns að bera. Það vottaði aldrei fyrir minnsta stærilæli né sjálfsánægju í fari lians, ekki einu sinni, þegar frægð lians fór fjöllum hærra, fólkið ]>ussti þúsundum samaii til að hlusta á liann, og liann þrumaði yfir því í fulla klukkustund (og sjaldan lét iiann minna duga). Ég minnist ekki að liafa heyrt hann tala um sjálfan sig, nema þegar hann barmaði sér yfir að hafa ekki enn fundið lausn á einliverju vandamáli, sem liann var að' kljást við. Vígsluþegi á einhverju sinni að liafa leitað um- sagnar lians um, livaða höfuðkostum kirkjunnar þjónn ætti að vera húinn, og fengið þetta svar. „Það lcann að vera sagt að mér Iiafi heppnast vel mín þjónusta, en það eina, sem ég finn til er, hvað mér verður endalaust lítið ágengt.“ Sumir liefð’u talið ])etta liræsni í munni annarra, en í munni hans var það' fyllsta Iireinskilni. Enginn gat liorft svo í djúp hinna stóru, brúnu og tindrandi augna hans, sem voru — eins og margir veittu athygli — full af dapurlegri ineðaumkun, að manni hlandaðist eitt augnahlik liugur um lög lireinskilninn- ar og hungrið eftir réttlætinu. Því réttlæti, sem Jesús sagð’i að ætti að taka fram réttlæti Faríseanna og liinna skriftlærðu. Héttlæti ])ess manns, sem þráir að verða fullkominn í kærleika. „Sælir eru þeir, sem liungrar og þyrstir eftir réttlætinu, því að þeir munu saddir verða . . . Sælir eru lijartahreinir, því að />eir munu Guð' sjá.“ Þessi orð koma mér ríkast í luig, er ég minnist þess vinar, sem ég ásamt þúsundum annarra karla og kvenna á að ]>akka nýjan skilning á Guði.“ Fagur vitnisburður um einn af lærisveinum meistarans frá Nazaret.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.