Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 34
464 KIRKJURITIÐ þekkja auðæfi stað’arins möguleika Iians, gera sér vonir um að þetta sé ekki nema uppliaf mikilla framkvæmda. í tillögum og greinargerð Reykliólanefndar, sem áður er getið, er drepið á ýmislegt, sem til mála gæti komið að stofna og reka á Reykliólum eins og t.il. mjólkurbú, gróðurliús og garðyrkju- skóla, sumardvalarheimili og ferðamannaþjónustu, gæruflokk- un og ullarþvott, vélaverkstæði, þaravinnslu, niðursuðu á kræklingi, framleiðslu á súputeningum og e. t. v. fleira. Má af jiessari upptalningu sjá, að mörg úrræði hafa nefnd- inni komið í hug um eflingu atvinnurekstrar á staðnum til hagnýtingar liinna fjölhreyttu náttúrugæða. Um framkvæmd- ir á þessum ráðagerðum er )>að lielzt að segja, að húið er að steypa upp liús fyrir mjólkurbú. Hinsvegar er óvíst hvort verður af stofnun búsins, þar sem lientara niun þykja, að Austur-Barðstrendingar flytji mjólkina lil Búðardals. Ætli það að vera kleift með bættum samgöngum. En bvað sem kemst í framkvæmd af fyrrgreindum ráðagerðum, þá er liitt víst, að mikla framtíð eiga Reykhólar fyrir sér þar sem tæknin og framtakið tekur höndum sanian um að nýta auðævi þessa Iieita staðar. Þótt kirkja liafi staðið á Reykliólum síðan á dögum Ólafs belga, var þar ekki prestssetur fyrr en 1948. Þar situr, eins og fyrr segir, prófastur Barðstrendinga Þórarinn Þór og frú bans Ingibjörg Jónsdóttir. Þangað er gott að koma því að mikil gestrisni og liógvær gleði sitja þar í liásæti. Auk síns eigin prestakalls þjónar prófastur líka Flateyjarbrauði síðan sr. Lárus Halldórsson fór þaðan. Hefur liann því alls 5 kirkjur, auk Staðar á Reykjanesi, sem niun nú vera sameinuð Reykhóla- sókn. En bér er mikið’ strjálbýli og víða fámennt, svo að alls eru í söfnuðunum uni 500 manns. A Reykbólum staiula tvær kirkjur, sú nýja tveggja ára göm- ul, vígð 8. sept. 1963 inikið bús og veglegl á áberandi stað. Hún tekur um 120 manns í sæti. Gamla kirkjan, um aldargömul, stendur neðar og norðanvert á liólunum og lætur lítið yfir sér. Stæðilegt timburhús með virðuleik og mildi ellinnar í hverj- um drætti, bæði að utan og innan. Yfir kór er dimmblár þétt- stirndur himinn, altaristaflan gæti lieitið: Úr steinþró djúpri stígur... eða eitthvað þess Iiáttar. Það er upplileypt mynd af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.