Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 39

Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 39
KIRKJURITIÐ 469 Hér skal aðeins nefna fáeina heimskunna Jesúíta á vorum dögum: Vísindamaðurinn Teilliard de Chardin, skrifaði marg- ar bækur til sönnunar því að saman gætu farið trú og vísindi. „Fyrirbrig&ið maSur^ er þeirra útbreiddust. Lengi voru rit þessa mikla gáfumanns á bannskrá, en nú er honum af sumum b'kt við Pál postula. Hann lézt 1955. Karl Rahner, guðfræðiprófessor í Múnchen var í fyrra á sextugsafmæli sínu sæmdur lieiðursávarpi, undirrituðu af 15 kardínálum, 21 erkibiskupi, 145 hiskupum og 414 liáskólakenn- urum í ýmis konar fræðum. Hefur Rahner ritað fjölda hóka. Sumir Jesúítar fai-a sínar eigin götur í starfi sínu. Svo er um lýðtalarann ])ýzka, Jóliannes Leppich, sem lilotið hefur viðurnefnið „hátalari Drottins“. Hann hlífist ekki við að nefna hlutina sínum réttu nöfnum og liclla vandlætingu sinni yfir liáa og lága, enda stundum skrúfað fyrir liann á æðri stöðum. Aquin prestur í Montreal ekur um sem leigubílstjóri og tekur liann menn til altaris út um gluggann, ef svo ber undir. Þannig liafa Jesúítar fvrr og síðar leitað allra leiða til að ná marki sínu og geta seilst til áhrifa á alla menn í hvaða stétt eða starfi, sem er. Lengst af liafa þeir verið sakaðir um að tilgangurinn helgi meðalið, en ekki mun sii setning liafa verið af þeim mótuð. Hitt er óneitanlegt, að margir þeirra liafa gripið til ólíklegustu ráða og brugðið sér í margs konar gervi til að koma ár sinni vel fyrir horð. Oftast liafa þeir einnig verið álitnir mestu afturlialdsseggir kirkjunnar. Börðust síðast á öldinni sem leið fyrir kennisetn- ingunni um óflekkaðan getnað Maríu og yfirlýsingunni um óskeikulleik páfans. Nú gerast þau tíðindi, að það óvænta frjálslyndi og sú ótrú- lega víðsýni, sem einkennir kirkjuþingið mikla í Róm er þökk- uð Jesúítum. Þeir hafa mest barizt fyrir því að trú og skoðana- frelsi væri viðurkennt og að kærleikur kirkjunnar ætti að ná lil allra inanna, livar og hverjir, sem þeir væru. Þar hafa þeir Bea og Arrupe staðið fremstir í flokki. Ralmer liefur einnig fengið að túlka þær skoðanir sínar að fyrst og fremst eigi að leita sannleikans og að því verði að taka, sem liann leiðir í ljós, Iivort sem það kemur heim eða brýtur í hág við kenningar kirkjunnar á fyrri öldum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.