Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 49
KIKKJURITIÐ 479 MERKIR ÍSLENDINGAR Nýr flokknr, IV. b. liókjellsútgáfun H.F. — Rik. 1965. Prentsm. Oddi Séra Jón GuiVnason liefur séð um þctta bindi, sem hin fyrri, af mikl- um Iærdómi og prýði. Ilér eru eins og áður 12 ævisögur: Jóns Og- mundssonar, helga, Þormóðar Torfa- sonar, sagnaritara, Jónasar Hall- grínissonar, skálds, Odilgeirs Step- hensens, stjórnardeildarforseta, — Skúla Gíslasonar, prófasts, Gunn- ars Gunnarssonar, prófasts, Jóns Þorkelssonar, þjóðskjalavarðar, Þor- valdar Jakolissonar, prests (áður óprentuð), Jóns Helgasonar, hisk- ups, Guðmundar Hannessonar, próf., Þorsteins Gíslasonar, ritstjóra og Björns Bjarnasonar frá Viðfirði. Allar eiga þær erindi til lesenda sinna. Vcra má að æviágrip Guð- mundar Hannessonar, sem próf. Níels Hungal ritaði, þyki hvað skemmtilegast, enda ræðir það um einhvern fjölfróðasla mann, sem uppi hefur verið á Islandi, og ágæt- asta. Hins vegar munu flestir einna ófróðastir um Þormóð Torfason, er m. a. sat eitt sinn heilt ár í fangelsi í Sámsey, en síðar var gerður að sagnaritara Noregs. Því fróðlcgra er að kynnast þess- um mikilhæfu mönnum, að ævifer- ill þeirra var næsta ólíkur. Á allan liátt er liókin hin vand- aðasta. Sveinn Víkingur: BERNSKUÁRIN Kvöldvökuútgáfan, Akureyri 1965. Prentsmiðja Akraness. Heitið er einkar vel valið. Hér er ekki um samfellda né nákvæma ævisögu að ræða. En höfundur dregur upp skýrar og skemmtilegar myndir af þeim dögum hernskunn- ar, sem enn standa ljóslifaudi fyrir hugskotsaugum lians, segir frá mörgum hjörlum hernskustundum, cn einnig stöku sárum alhurðum, er liann her enn ör eftir. Séra Sveinn er stór snjall frá- sagnarmaður, orðfimur og málliag- ur, hráðglettiun, stöku sinnum dá- lítið háðskur. Flestir, sem aldir voru upp í sveit á fyrsta fjórðungi þcssarar aldar kannast vel við efnið og margir kaflarnir ryfja upp fyrir þeim svip- aðar minningar. En eins og gefur að skilja á séra Sveinn Iíka sínar eigin götur og sína sérstöku reynslu. Hann missir ungur háða foreldra sína og síðasta mynd hók- arinnar: Dinini þjóta ský, — en þar segir frá láti móðurinnar — snart mig mest. Þar er á svo látlaus- an en innilegan liált skýrt frá mikl- urn örlögum. Svo eittlivað sé fundið að, má henda á að nokkurra endurtekninga gætir sums staðar. Annars er frá- gangur góður. Eg hlakka til fram- haldsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.