Kirkjuritið - 01.12.1965, Síða 50

Kirkjuritið - 01.12.1965, Síða 50
INNLENDAR FRÉTTIR Vopnaljar'öarkirkju Iial'a liorizt a<V jtjiil’ tvcir fagrir og vandaðir kirkju- hökklar (grænn og hvítur), aiuuir til minningar iim Hansíim Hanscn og Sig- fús Jónsson, liiiin til niinningar tiin Maltliildi Sveinsdóttur og Sigurð' Sig- urðsson, scm iill voru til lieiuiilis í VopnafiriVi. Gefcndur eru Hildur Sigfúsdóttir og Sigfús Hanscn, Akurcyri og Sigurð- ur Sigfússon og Stefanía Sigurðardóttir, Garði í Vopnafirði. Sóra Matthíasar Eggertssonar og frú Guönýjar GuSmundsdóttur var íiiiiinzl í Miðgarðakirkju 17. okt. Eru liðin 100 ár frá fæðiiigu séra Matlliíasar og 70 ár frá því að hann flutti til Grímseyjar, þar sem hann var p'restur í 42 ár. Rakti séra Bcnjainín Kristjánsson sögu þeirra lijóna og lct í ljós ánægju sína yfir niinningarsjóð'i, sem Iiörn þeirra liafa stofnað til. Söfnuður Mið- garðakirkju gaf 10.000,00 kr. í sjóðinn þcnnan dag og Grímseyjarlireppur jafn háa uppliæð. I’á var mynd þeirra séra Mattliíasar og frú Guðrúnar liengd upp í kirkj- unni. Sóru Ingimar Ingimarsson á Sauðanesi var kosinn lögniætri kosningu í Vík í Mýrdal. Sóru Hjalti GuSmundsson, æskulýðsleiðtogi, var kosiun lögmælri kosningu í Stykkishólmi. Almennur kirkjufimdur, sá finnntándi í röðiimi, var Iialdinn í Rcykjavík 16. —18. okt. s. 1. Haiin var hoðaður í útvarpinu en ekki bréflega sóknarnefnd- uiii og prestinuni, svo sem venja hefur verið. Mun það liafa haft sín áhrif á sóknina. Aðalmál fundarins var aðstaða og aðhúð aldraðs fólks í landinu. Frainsögumaður, dr. Þórir Þórðarson. Samþykkl var að þakka starf þcirra ellihciniila, seni starfrækl eru, skora á söfnuði að láta mál aldraða til sín taka og mælast til að lialdinn verði hátíðlegur dagur aldraðra árlcga. Þá var fagnað stórgjöf séra Harald Hope, til minningar um Olafíu Jó- hannsdóttur. Er gjöfin færð Hvítahandinu til styrktar djáknastysturstarfi. Þá var hvatt til styrktar við' Hið íslenzka Bihlíufélag, og fundurinn lýsti „víta- vert, að emhættisnienn þjóðkirkjunnar fari óvirðingarorðum í ræðu eða riti um kirkjuna, kenningu heniiar eða starf.“ Undirhúningsncfndinni var falið að Iiafa samstarf við ncfnd Kirkjtiþings um könnun á afstöðu manna til helgihalds kirkjunnar o. fl. Formaður undirhúningsnefndarinnar, séra Þor- grímur Sigurðsson, prófastur á Staðaslað, ar endurkosinn. KIRKJURITIÐ 31. árg. — 10 hefti — desember 1965 Tímarit gefiS út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verð kr. 150 árg. Ritstjóri: Gunnar Árnason Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson, Jón Hnefill Aðalsteins* son, Kristján Búason, Sigurður Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamcl 43, sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. flmtsbóUasafntá á fihureyn

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.