Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 50
INNLENDAR FRÉTTIR Vopnaljar'öarkirkju Iial'a liorizt a<V jtjiil’ tvcir fagrir og vandaðir kirkju- hökklar (grænn og hvítur), aiuuir til minningar iim Hansíim Hanscn og Sig- fús Jónsson, liiiin til niinningar tiin Maltliildi Sveinsdóttur og Sigurð' Sig- urðsson, scm iill voru til lieiuiilis í VopnafiriVi. Gefcndur eru Hildur Sigfúsdóttir og Sigfús Hanscn, Akurcyri og Sigurð- ur Sigfússon og Stefanía Sigurðardóttir, Garði í Vopnafirði. Sóra Matthíasar Eggertssonar og frú Guönýjar GuSmundsdóttur var íiiiiinzl í Miðgarðakirkju 17. okt. Eru liðin 100 ár frá fæðiiigu séra Matlliíasar og 70 ár frá því að hann flutti til Grímseyjar, þar sem hann var p'restur í 42 ár. Rakti séra Bcnjainín Kristjánsson sögu þeirra lijóna og lct í ljós ánægju sína yfir niinningarsjóð'i, sem Iiörn þeirra liafa stofnað til. Söfnuður Mið- garðakirkju gaf 10.000,00 kr. í sjóðinn þcnnan dag og Grímseyjarlireppur jafn háa uppliæð. I’á var mynd þeirra séra Mattliíasar og frú Guðrúnar liengd upp í kirkj- unni. Sóru Ingimar Ingimarsson á Sauðanesi var kosinn lögniætri kosningu í Vík í Mýrdal. Sóru Hjalti GuSmundsson, æskulýðsleiðtogi, var kosiun lögmælri kosningu í Stykkishólmi. Almennur kirkjufimdur, sá finnntándi í röðiimi, var Iialdinn í Rcykjavík 16. —18. okt. s. 1. Haiin var hoðaður í útvarpinu en ekki bréflega sóknarnefnd- uiii og prestinuni, svo sem venja hefur verið. Mun það liafa haft sín áhrif á sóknina. Aðalmál fundarins var aðstaða og aðhúð aldraðs fólks í landinu. Frainsögumaður, dr. Þórir Þórðarson. Samþykkl var að þakka starf þcirra ellihciniila, seni starfrækl eru, skora á söfnuði að láta mál aldraða til sín taka og mælast til að lialdinn verði hátíðlegur dagur aldraðra árlcga. Þá var fagnað stórgjöf séra Harald Hope, til minningar um Olafíu Jó- hannsdóttur. Er gjöfin færð Hvítahandinu til styrktar djáknastysturstarfi. Þá var hvatt til styrktar við' Hið íslenzka Bihlíufélag, og fundurinn lýsti „víta- vert, að emhættisnienn þjóðkirkjunnar fari óvirðingarorðum í ræðu eða riti um kirkjuna, kenningu heniiar eða starf.“ Undirhúningsncfndinni var falið að Iiafa samstarf við ncfnd Kirkjtiþings um könnun á afstöðu manna til helgihalds kirkjunnar o. fl. Formaður undirhúningsnefndarinnar, séra Þor- grímur Sigurðsson, prófastur á Staðaslað, ar endurkosinn. KIRKJURITIÐ 31. árg. — 10 hefti — desember 1965 Tímarit gefiS út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verð kr. 150 árg. Ritstjóri: Gunnar Árnason Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson, Jón Hnefill Aðalsteins* son, Kristján Búason, Sigurður Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamcl 43, sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. flmtsbóUasafntá á fihureyn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.