Kirkjuritið - 01.10.1966, Side 5
KIItKJUIUTIÐ
339
(l;i
lí?nin og gekk með lionum út að Systrastapa lil að liorfa á
u,idrið við Eldmessutanga. Þelta er kynslóðin, sem sigraðist á
e,fiðleikum Skaftárelda og liélt áfram að byggja liéraðið og
''ll l>að rísa úr rúst að nýju — forfeður yðar flestra, sem hér
k°inið samán í dag.
Ef J>að er nokkur kynslóð á íslandi, sem verðskuldar það, að
‘ennar sé minnst, þá er það þetta fólk. Þetta sania fólk og fyrir
0 íii'imi gerði sér ferð hér um Bakkavöll eða á annan liátt
ann sig tengdau sterkum böndum þeim kirkjuliöfðingja, sem
hér var að kveðja.
Með öðrum orðum sagt: Þetta fólk, sem þá lifði hér og starf-
3 1 °8 hélt áfram að hyggja héraðið og reisa það úr rúst.
En nú var foringinn að falla. Nú var dauöinn komimi að
'uJa hans.
Hve oft liafði liann ekki staðið með þessu fólki yfir opnum
ííýófuni kirkjugarðsins, þegar mörg lík voru kannski látin í
.,°'lln gröfina, þegar myrkrið var svo svart um liádaginn, að
hnappaðist livert að öðru til þess að lýna ekki hvert af
* rui eins og það vildi lialda livert í annað, sem lengst.
En þá liafði hann alltaf átt hughreystingarorð, þá liafði hann
a ha* getað vakið von á ný.
Hg hann hafði líka verið fúsastur að miðla öðrum einhverju
|!'l hl*i sínu meðan eittlivað var þar til, þegar sumir áttu ekkert
I Jð seðja sárasta hungrið og jafnvel vatnið var svo eitrað að
'a hrenndi munninn, ef það kom inn fyrir varir.
. ‘ ura Jón Steingrímsson liefur sjálfur lýst hörmimgum þessara
'a ekki livað sízt hvernig búpeningur var leikinn, og gilti
'Puðu máli um fólkið. Á einum stað segir hann:
vHestarnir misstu allt liold, skinnið fúnaði á allri hrygglengj-
"'•ii á sumum, tagl og fax rotnaði og datt af, ef hart var í það
'ö. Hnútar runnu á liðamót, sérdeilis um hófskegg. Höfuð
" Haði fram úr máta, kom svo máttleysi í kjálkana, svo þeir
^llhl e'gi bitið gras né étið, því það þeir gátu tuggið, datt út
'*eim aftur ... Sauðfé varð enn liörmulegar útleikið: á því
II varla sá limur, að ekki hnýtti, sérdeilis kjálkar, svo linút-
','ar fóru út úr skinninu við beinin.“
.. 111 íólkið segir hann: „Þeir menn, sem ekki höfðu nóg af
"i uin og lieilnæmum mat pestartíð þessa til enda, liðu og