Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 7
KIR KJURITIÐ 341 Skýtur þetta mjög skölcku við það, sem stundum örlar á í rituni lians, svo að ekki er liægt að verjast brosi, eins og þegar f'ann talar um liverfugla og önnur undur, sem 18. öldin trúði á. Eu þarna túlkar séra Jón samtíð sína eins og hún var, en það er einmitt liitt, hin heilbrigða skynsemi, sem gerir hann svo Se*'stakan, og er svo snar þáttur í eðli hans, að ég get ekki látið •'já líða að nefna dæmi: I Eldritunum segir hann svo frá, að þ. 16. júní, þegar eldur- lnn liafði geisað í nokkra daga og var að hrjóta sér framrás 1,111 byggðina, og brauzt undir gamalt hraun úti við Skál, 'ar engu líkara en grjót og hraun bráðnaði þar sem ehlur- inn geistist fram. Ereip þá mikill ótti um sig meðal fólksins liér, að fjöllin ’uyndu bráðna af hitanum og færa allt í kaf. í*á er það séra Jón Steingrímsson, sem fer með nokkra menn UPP að hrauninu, þar sem það vellur bráðið fram, og eins og l'ann sjálfur segir: «Við bárum grátt, óholótt aurgrjót út í eldinn, og það tók eugri smeltingu, ei heldur leir, mold né sandur, heldur dvín- “ði það og varð að vikri, ])á jarðarartin var fullhrennd úr því. essa prófun brúkaði ég fyrir meðal að Iiugstyrkja og yfir- uevjsa fólk um það, að aldeilis væri óhætt vorum byggðar- ^Jollum og hálsum, (sem mest eru af þéttu grjóti), fyrir eyði- í^Ringu þessa elds, sem menn voru áður uggandi um, hvað atíð meir sannprófaðist, svo sá ótti féll af sjálfum sér“. ^egar þetta gerist hefur eldurinn staðið í rúma viku. Ekki ** að efa, að séra Jón hefur átt upptökin að þessari för. Það >uir sér ekki, að liann tekur snemma forustuna. Eann sér hvert stefnir og reynir að lægja óttann, sem grípur 'uii sig nieðal fólksins. Hann gefst ekki upp, en mætir erfið- tkunum eins og þeir hlasa við, og livort sem nú æðruleysið 'ar arfur hans sjálfs eða lært í Skaftafellssýslu, þá nýtti hann l)að til hins ýtrasta. ^að Jiótti dirfska, þegar Skagfirðingurinn fór að kenna Mýr- a'linguni að lenda í hrimi, jafnvel þó Iiann hefði þá íþrótt *rt þar. P% snemma fór liann að stýra fleygi og „margan brattan og toran sjó fór hann á boðanum við Reynisdranga“, eins og hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.