Kirkjuritið - 01.10.1966, Side 8
342
KIRKJURITIÐ
sjálfur segir, og oft munu vaskar hendur liafa knúið hlumma,
þegar liann sat undir stjórn.
Það' fara ekki sögur af sjóróSrum séra Jóns eftir aS liann
fluttist liingaS. SíSan er heldur ekki útróðrarstöS, en þó má
segja að hér hafi hann stýrt í gegnum annað hrim, sem nísti
byggSina sárar en aldan, sem lemur sandinn niður við ströndina.
Og það er líka svo, að sem stjórnari, sem leiðtogi fólksins
rís séra Jón liæst. Þar gnæfir liann eins og liann er stærstur í
sniðum, og á þann hátt hefur liann geymst í minningu kynslóð-
anna liér í Skaftafellsýslu.
Þar skilur á milli lians og flestra þeirra, sem hér liafa starfað
og rís þó margur hátt.
Þegar séra Jóns Steingrímsson stendur í stólnum í kirkjunni
á Kirkjubæjarklaustri á 4. sunnudag eftir Trinitatis og söfnuð-
urinn krýpur með honum í bæn þá lifir Kristnisaga íslands
eina af sínum stærstu stundum.
Þá gerast þeir atburðir, er aðeins gerast á örlagastund. Þar
tengist liugur hug, liönd hendi — þar mætist söfnuðurinn, sem
einn maður, þar tendrar trúin það afl, sem flutt getur fjöll, þar
stendur maðurinn framrni fyrir guði, stendur þar eins og hann
er, af því liann skynjar það loks til fulls, að Iiann einn getxn'
hjálpað.
Og á þessari stund er það séra Jón Steingi-ímsson, sem getur
sagt: Hér er ég, svo minnt sé á textann, sein ég las í upphafí
þessa máls. Eitt skjálfandi andartak, er örlögin gengu til mots
við liann og á liann var kallað, þá bar liann gæfu til að svara:
Hér er ég.
Og þegar hann gekk út úr kirkjunni þennan dag — þá var
örskotsstundin liðin — jiá var liann liinn ókrýndi leiðtogi
fólksins.
Og nú koinum vér að jxeim jxættinum í fari séra Jóns Stein-
grímssonar, sem mestu máli skiptir.
Hvað var ]>að, sem á þessari stund gaf honum styrk, hvað
var ]»að, sem magnaði mátt hans, hvað var það, sem efldi hann
við stormgust ábvrgðarinnar, sem lék um liann þennan niyrka
dag, Jiegar jörðin titraði undir fótum, og skurnin yfir eldvarp'
inu þar sem hann stóð var að bresta?