Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Síða 12

Kirkjuritið - 01.10.1966, Síða 12
KIRKJURITIÐ 346 mitt fyrir ferminguna. Fermingin er mer meira en minnisstæS- Hún er í vitund minni sem umskipti í lífi mínu eða nýtt stig- Spurningar þær sem þar voru lagSar fyrir, samkvæmt skírnar- rituali fornkirkjunnar, altóku sál mína og svörin við þeint voru mér heilagur og blessaður eiður sem bnndu mig við fyrir' beit Guðs og boð. Faðir minn kenndi mér ekki trúarlega hluti. Þó minnist eg eins, sem bann sagði við mig í því skyni að leiðbeina mér. Les- in var grein í blaði sem fjallaði um ]>að, að ekki mætti taka trúanlegar einbverjar frásagnir Guðspjallanna. Eftir lesturinn segir liann við mig: „Ég get ekki skilið það, að þessir menn, þó lærðir séu, viti betur en postularnir, og ég vil lielzt að þ11 haldir þig að þeim.“ Annars var það svo á æskuslóðum niínum, að allt studdi að trúarlífi binna ungu. Heimilisguðrækni og kirkjugöngur voru reglulega iðkaðar. Allt fólk liafði grundvallaða kristna h'fs- skoðun og vantrúarkenningar voru því fjarstæða. Enda stóo síra Árni Þórarinsson trúlega á verði gegn öllum afvegaleið- endum. Mér þykir vert að geta þess, að þegar ég, mörgum áruffl síðar, kynntist trúarviðhorfum binna elztu kirkjufeðra, (Tei- tullians) urðu þar fyrir mér þau sönnu trúarviðborf, sein eg þekkti frá æskustöðvum mínum. Eftir ferminguna fór é" að stunda vinnu utan beimilis, þvl faðir minn liafði nóg fólk. Ætlun mín var að afla mér fjár ti| náms, en bæði var það, að kaup var lágt og vinna stopul og l,vl varð of lítið úr þeirri fjáröflun til að geta liafið nám. Haustið 1920 hlaut ég styrk úr Sambandssjóði Islands og Dan' merkur. Honuni varði ég til að stunda vetrarnám við Hasle' udvidede Höjskole. Sá skóli var þrunginn af kristnu andrun18' lofti. Kennarar voru margir og ólíkir en mættust allir í eining11 triiarinnar. Sumarið eftir þessa skólavist réðst ég í vinnu mennsku hjá dönskum bónda, sem ég þekkti ekkert til. HíU111 var frábær ágætismaður og heimili bans eitt ltið bezta sem <g befi kynnst. Þó finnst mér merkilegast við það, að þar kynnti^ ég ]>ví bvernig bóndi iðkaði þann kristindóm, sem verið var a kenna í skólanum. Alls var ég að því sinni 11 mánuði í Han mörku og finnst mér að ég bafi aldrei lært meira á einu al'i eI1 ég gerði þar.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.