Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 13
KIRKJURITIÐ
347
J*egar lieim kom var kreppan skollin yfir með sínu lamandi
petideysi. Þá var engin von um að' komast til náms. En löngun-
111 \ar þrjósk og neitaði þeirri staðreynd að möguleikar væru
'ttRir. Ari síðar fór ég á fund síra Guðmundar Einarssonar, sem
. var prestur á Þingvöllum. Hann tók við mér og kenndi mér
‘ iiin vetur. Úr því slitnaði ekki námsferill minn fyrr en lokið
liáskólanámi.
ánisár mín voru mér erfið og liefði ég aldrei komist gegnum
þau, ef ég liefði ekki notið hjálpar og uppörvunar góðs fólks
a ' i skildra og vandalausra. Þrjá af þessum velgerðarmönnum
Xl <“g nefna þó hinum sé ekki gleymt, það eru Pálína Mattliild-
U,r’ Uósmóðir, föðursystir mín, Ivristján Jóliann bróðir tninn og
Ira úuðniúndur Einarsson, prófastur. Þeirra mun ég ævinlega
•ninnast með djúpu þakklæti.
ð þeini árum naut ég ríkulega kirkjulífsins í Reykjavík. Ég
•'•li einkum K.F.U.M. og dómkirkjuna. Voru þeir sr.. Friðrik
ftorikssön og sr. Bjarni Jónsson þeir kennimenn sem veittu
nier niest. Auk Jiess sótti ég Eríkirkjuna tnér til uppbyggingar
°" a^a sértrúarflokka, var allstaðar eittlivað að sækja, en sér-
'*aka þýðingu höfðu á þessum árum persónuleg kynni við síra
’n'rik Friðriksson og M. Meulenberg biskup.
úuðfræðideildinni þótti mér gott að vera. Þar voru öll við-
a,1gsefni áhugamál mín. Enda er Guðfræðin uppspretta allra
nniia fegurstu liugsana o« raunliæfustu, sem mannsandinn má
^Ula með. Þar voru kennarar sem báru umhyggju fyrir nem-
* 'nliun sínum og voru reiðubúnir að greiða götu þeirra í hví-
yetna.
ðð loknu námi var mér veitt Hraungerðisprestakall. Jón
lskup Hel gason veitti mér vígslu 28. maí 1933 og bjó mig und-
1 liana með föðurlegri umhyggjusemi.
Prestskapnum er Jiað að segja að ég Iiefi alla tíð Iiaft yndi
að veita þá þjónustu sem mér var falin og hefi á móti notið
Uargra gæða af liálfu safnaða miima.
■ , 'Uðfræðileg viðfangsefni og utanfarir, hafa bætt mér upp
a, °Inangrun, sem kirkju vorri er Iiættuleg. Hefi ég á ferðum
Utniim kynnst mönnum, sem á skömmum tíma settu mig inn
- U'alefni, sem ég liefi varla áttað mig á við langan lestur, og
• nisuiii hreyfingum liefi ég kynnst, sem aldrei herast til Islands.