Kirkjuritið - 01.10.1966, Qupperneq 14
KIRKJUIUTIÐ
348
Á öðrn ári prestsskapar míns kvæntist ég Stefaníu Gissurar-
dóttur frá Byggðahorni. Hefir hún á allan liátt stutt mig í starf-
inu og er ógerlegt að gera grein fyrir því live mikinn þátt hún
á í því, sem betur kann að hafa farið í starfi mínu. Við eigum
sjö börn.
Þannig liafa árin liðið, að leið mín liefur legið áfram um þá
götu, sem afi minn og foreldrar leiddu mig á. Málefni það, sem
ég ungur elskaði, hefir verið aðalviðfangsefni mitt í lífinu. Þo
margt liafi öðruvísi gengið en ég ætlaði, virðist mér, er ég h't
til baka, að Guðs hönd liafi leilt mig alla leiðina, og oft stýrt
atvikum til Jiess, sem verða átti, J)ó það hafi stundum verið
gegn iníimm vilja. Því held ég enn áfram inn í óvissu framtíð-
arinnar öruggur um J)að, að liéðan af muni ég ekki sleppa úr
„neti heilagrar kirkju“ — (eins og Kyrillos orðar það) —
Hennar net deyðir ekki lieldur frelsar frá dauða.
Guði.sé lof fyrir hið liðna. Honum fel ég hið ókomna.
Háleit oji óeiginftjörn Imgsun er ágæt, en á niestu ríiVur aiV koma lienni
í verk. — M. Maelerlinck.
MaiYur kynnist því góiVa til hlítar meiV því eina inóti aiV gera gott.
Simone ífeil.
A voriun tíinum er verknaðurinn eini vegurinn til Iielgunar.
Dag Hammerskjöld■
Hatrið uppbyggir ekkert, það' getur að'eins lagt í rústir. Öll gó<V inálefa*
liefur elskan knúiiV frain. — Joseph F. Neivton.
MælikvariVinn á mikilleik nianna er sá, hvaiV þeir gagna öiVrum.
Sundhnr Singh■
Meðlíðunin nieiV þeiin, sem liágt eiga, varnar því að vér örvæntum saku
eigin þjáninga. — Godet.