Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 16
350 KIRKJURITIÐ Það er algjörl öfugmæli í munni langflestra þeirra að kalla sig servus servorum, þjón þjónanna. Drotnunargirni, hégóma- girnd, mammonshyggja, harðstjórn, umburðarleysi, hlutdrægni, ósáttfýsi og annað Jiessu skilt, eru algengustu auðkennin. Glæpamaðurinn Alexander VI. er samt einstæður. Tvennt telur höfundur páfunum mest til gildis: baráttu Jieirra fyrir uppliafi og eflingu kirkjuríkisins, og stuðning þeirra við menntirnar, sérstaklega listirnar. Um fyrra atriðið verður varla sannara sagt en Jiað, að til Jiess er að leita liöfuðróta meinsemda páfadómsins. Kristnin galt en naut ekki þeirrar „hugsjónar“. Það er grátlegt til Jiess að vita að sjálfir páfarnir æstu ekki einungis menn lil ófriðar. Það kom fyrir að Jieir stjórnuðu sjálfir herferðum. Þvílíkt og annað eins er ekki kristindómur. Stuðningurinn við listirnar er aftur á móti mjög lofsverður að vissu marki. En óneitanlega hefði ýmsum páfum verið skyldara að leggja meira fé fram til útrýmingar fátækt og eyind alls f jöldans, heldur en sóa ógrynni fjár í ólióflegar kirkjuhallir, hvað Jiá sjálfum sér til dýrðar með giillsaumuðum klæðum, gimsteinakórónu og dýrum líkneskjum. Ég er liér að tala um páfana en ekki Jiá andlegrar stéttar menn, kajiólska svo og leikmenn, sem í nafni Krists helguðu h'l sitt vaxandi mamibótum og sífelldri sannleiksleit. Og ég gleynU ekki öllum Jieim óteljandi listamönnum, sem unnu verk sm guði til dýrðar, livort Jieir lijuggu stein og niáluðu myndir, eða ortu ljóð og settu saman sögur. í hópi þeirra voru Jieir, sem endurvöktu fornmenninguna og skópu nýja. Þeir eru of sjaldan virtir að verðleikum. En saga páfann skýrir Jiað, að þrátt fyrir líf Jieirra manna og eins liinna, sem fyrir álirif Krists lifðu svo fögru og góðu mannbfi að kalla má Jiá lielga í samanhurði við allan almenn- ing, hefur kirkjan mætt andúð og jafnvel sætt ofsóknum í suin- um löndum l’yrr og síðar. Hún hefur ekki eins hreinan skjöld og skyldi. Sú er hin mikla bót í máli að hinir síðustu páfar bera þa^ með sér að kaþólska kirkjan liafi liorfið af sínum villigötum og lært að snúast betur við vandamálum hvers tíina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.