Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 19
KiitKjuniTiö 353 fctólt brauðinu, ef það þykir Jientara. Hinum er svo leyfilegt l' , taka sjálfan sig lil altaris samtímis þessum lióp, ef hann kýs. elt eins og margir prestar liafa gert fyrr og síðar, þegar þess 'oiu fá díemi liérlendis að fleiri en einn prestur þjónaði til 'l taris þótt gestirnir væru margir. En það er óneitanlega bæði 'atíðlegra og hentugra að liafa til þess tvo presta eða fleiri, l)egar svo stendur á. HarSrceði. p síð’astliðnu vori sendu tveir rússneskir prestar opin bréf til odogornys forseta U.S.S.R. og Alexei patríarks í Moskvu. í bréfum þessum kvörtuðu þeir N. I. Eshliman og G. P. akunin yfir því að rússneska stjórnin virti ekki rétt kirkjunn- 'll til frjálsrar guðsdýrkunar. Þeir bentu á að kirkjum og austrum væri stöðugt lokað. kirkjulegir skólar þvingaðir til liætta störfum, guðræknisatJiafnir liindraðar í Iieimahúsum °g að stjórnarvöldin létu veitingar prestsembætta til sín taka. Patríarkinn reyndi að fá prestana til að kyngja þessum ásök- Uu 11111, en þegar það tókst ekki setti liann þá af. 1 opnu bréfi til Uskupanna Jýsti hann því yfir að þvílíkar aðfinnslur spilltu S;,|ubúð ríkis og kirkju og væru gróft brot á lcirkjuaganum. , ^ ifðist mörgum liréf liöfuðbiskups bera meiri keim af ótta •aiis við yfirvöldin en bróðurlegum skilningi á áliyggjuefni Ptestanna. K'i'lijan og heimshyggjan. etta er daglegt viðræðuefni og fundarmál presta víðast livar, lleuia liér á landi, þar sem trúmálaumræður eru næstum óskilj- aillega Jitlar. 11 þess kyns rökræður færast stöðugt í auka erlendis meðal a,uiars vegna þess að fjöldi guðfræðinga liafa lileypt af stað ^uklum bollaleggingum um skilgreiningu á guðshugtakinu. ^Uinir ganga meira að segja svo langt að þeir liafna allri guðs- \eru í algengum skiJningi. í 2. hefti Anglican ÍVorld þ. á. \p-ii að amerískir guðfræðingar ýmsir ríði liér livað frakkast 1 'uð’ið. Skiptast þeir í þrjá liópa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.