Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Page 20

Kirkjuritið - 01.10.1966, Page 20
354 KIRKJURITIÐ Fyrsti liópuriiin midir forystu Pike biskups o. fl. fetar í fót- spor Robinsons biskups liins enska, er reit Honest to God og gerir sér far um að losa guðshugmyndina iir viðjum allra goð- sagna og trúarlærdóma og lýsa lionum með nútíðartungutaki, eins og það er orðað. Harvey Cox prófessor og félagar lians ganga feti framar og lialda því fram að guðsliugtakið sé svo gamalt og margrar rnerk- ingar að bezt sé að líkindum að liætta alveg að nota það uin skeið á þessari guðlausu öld, sem þeir kalla svo. Þriðji flokkurinn gengur lang lengst. Maður nokkur liefur sagt að tveir fyrrnefndu flokkarnir haldi því fram að Guð liinna fornu trúarbragða, sem góðir menn trúðu að léti að vilja þeirra, sé úr sögunni. En hinir róttækustu lialdi því fram að Guð kristninnnar, faðirinn á himnum sé úr leik. Helztu forvígismenn rótækasta bópsins eru þrír liáskóla- kennarar: Tliomas J. J. Altizer (38 ára) William Hamilton (41 árs) og Paul van Buren (41 árs). Altizer segir blákalt, að hann sé guðleysingi. Þó getur liann fallist á að vera bendlaður við algyðistrú. Það er óneitanlega dálítil getraun að leysa úr því liveriuS guðleysingi getur verið guðfræðingur og kennari í kristnuni fræðum. Sumum kann líka að finnast að ekki sé rétt að minnast einu orði á þessi mál. En það er gert hvarvetna, livort sem okkur Islendingum líkal betur eða verr. Straumar þessir og deilur berast fyrr en varir hér að strönd- um. Og þótt ég óttist ekki að slíkar stefnur lialdi lengi velli, hvað þá fari með sigur af liólmi, er okkur skylt að vera við þeim búnir og geta lirundið þeim af höndum okkar. Lœknaeiðui- Hi ppokratesar Albert Scliweitzer lagði ríkasta áherslu á virðinguna fyrir h’fi'n' og aðhlynningu þess á allar lundir. En margir meta manushH lítils, eins og sannast í stríðunum, sem háð eru víða um heiH- Oft lieyrast líka raddir í þá átt, að læknarnir leggi sig á stundui'

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.