Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 31
KIRKJ UHITIÐ 365 Ressasyni, sem fékk konungsveitingu fyrir Sauðanesi 162c5 og hélt til dauð'adags 1675 og sr. Árna Skaftasyni frá 1717—1770. Eftir að sr. Þórður Oddgeirsson varð að láta af embætti fyrir aldurs sakir 1. september 1955, leitaði liugur lians löngum uð Sauðanesi. Flest sumur kom hann norður, þótt fluttur \æri til Reykjavíkur, og í sínu gamla prestakalli var hann staddur, ei Eann lézt 3. ágúst s.l. Nokkrum dögum áður leit liann Sauðanes síðasta sinni, staðinn, sem ætíð var baðaður sól í huga hans. Eétt á eftir var hann fluttur nár í sína gömlu sóknarkirkju, þar sem hann var kvaddur hinztu kveðju að viðstöddum mi um fjölda fyrrverandi sóknarbarna sinna, áður en jarðneskar leifar hans voru fluttar suður. Otför lians var gerð fiá Dóm kirkjunni í Reykjavík 17. ágúst s.l. Séra Þórður var fæddur að Miklaliolti í Miklalioltshreppi E september 1883. Foreldrar hans voru séra Oddgeir Guðmund- se», prestur þar og síðast í Yestmannaeyjum, og kona hans Ánna Guðmundsdóttir Jolinsens prófasts í Arnarbæli Einars- s°nar. Stúdent varð hann frá Lærðaskólanum árið 1906, en kandidat frá Prestaskólanum árið 1910. Hann var vígður að- stoðarprestur til sr. Jóns Halldórssonar að Sauðanesi 20. nóv- eniber 1910 og gegndi því starfi til 21. júní 1914. Veitingu fékk hann fyrir Bjarnarnesi 1914 og sat þar til 1918, ei honum var veitt Sauðanes þar sem hann sat til ársins 1955. Erófastur var hann í Norður-Þingeyjarprófastsdæmi frá 1. janúar 1942. Sára Þórður var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Þora Ragn- heiður Þórðardóttir, verzlunarmanns í Reykjavík Þorðarsonar, °g eignuðust þau 8 börn. Síðari kona hans var Ólafía Sigríður Árnadóttir, bónda í Gerðakoti á Miðnesi Eiríkssonar og voru þau harnlaus. _ .... Mér eru í barnsininni komur sóknarprestsins á æsku íeimi i mitt. Þangað átti hann oft erindi, þar sem faðir minn var um- sjónarmaður pósts og sírna á Þórshöfn og móðir mín orgamsti vi3 Sauðaneskirkju til fleiri ára. Hann flutti ætíð með ser hressandi hlæ. Hann var mikill maður vexti og hinn karlmann- legasti, fríður og svipstór í andliti, röddin bæði mikil og fogur. Söngmaður var hann og ágætur og hef ég fynr satt, að í sko a Vaeri þeini skipað í flokk saman, sem afburða raddmönnum, sr- Þórði, Pétri Jónssyni, síðar óperusöngvara og Pétn Halldors-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.