Kirkjuritið - 01.10.1966, Síða 33
KIItKJUIUTlÐ
367
af einlægu guðstrausti, aflaði honum þelhlýju allra, sem eitt-
hvað áttu saman við hann að sælda.
Þrek sr. Þóröar entist lionuni bæði vel og lengi svo mjög
seni á það reyndi í ýmsum mótblæstri æfinnar. En loks tóku
kraftarnir að þverra. Og eftir fráfall eins sonar lians, s. 1. sumar,
fór honum verulega linignandi. En áður mátti hann sjá á bak
tveiniur eiginkonum ineð nokkru millibili. Hinn síðasti missii
v'arð föðurhjarta öldungsins ofraun og sótti hann þó mikinn
styrk í trú sína. Dauðinn kom því á réttu augnabliki og veitti
honum friðsæla lausn frá heimsins liörmum. Megi þér nú,
ganili góði vinur, verða að þeirri trú þinni að fá gengið um á
graenum grundum fagurra sólarlanda annars heims með liorfna
ástvini þér við lilið. Friður Guðs sé með þér lieiman og lieim.
finn ekki til neins ótta — ég ltef elskað“
Carl Larson (sœnskur listamaSur) á banasœnginni.
t'tríkt og gott hjarta bætir upp inarga bresti. Sá sem kærleikurinn er
u'ginlegastur, fer aldrei villur vegar til lengdar, því að hvað sem ágöllum
'ans kann að líða, þá hlýðnast hann æðsta kalli lífsins — kalli kærleikans.
. hreinsar hug hans og mildar, rekur óttann og óvildina á dyr og lendrar
jós í sál hans. Þegar við dæmum náungann ber oss að spyrja þessa fyrst
°8 fremst: er hann meðal þeirra, sem elska? — Börje Brilioth