Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 37
KIItKJURITIÐ 371 ^ugeldum skotið, fagnaðarbál tendruð og setið að veizlum. a>nvel ungir skólapiltar vissu meira um viðburðina í umheim- jUunt, en ýmislegt heima fyrir í sínu eigin landi. Þeir liöfðu !'> lleyrt um einhvern óaldarverkalýð, sem færi út um nætur 1 að hrjóta verksmiðjuvélar, vegna óttans við atvinnuleysi, sem 'erksmiðjurnar myndu leiða yfir þá. Flestir skólapiltanna voru ra efnuðum heimilum og vissu lítið um kjör liinna aumustu, ein ríkisstjómin lét sig litlu skipta og kirkjan var ekki vöknuð a 8®um átjándualdarsvefni. Hún var þá alls ekki nein siðhót- ai írkja, né sannkallað ljós heimsins. Siðspillingin var á mjög au stlgi. Þessu átti hinn ungi Anthony eftir að kynnast. hafa menn trúað því, að rangsleitnin hrópaði í himininn °7 lla^ai1 kæmi lijálp, en livernig sem því er háttað, þá er eitt 'l!,b að hjálpin liefur alltaf komið fyrir tilstilli liinna útvöldu lllanna, sem köllun fengu til inikilla verka. f’að þóttu tíðindi, er það spurðist, að ríkur verksmiðjueig- jUlldi, Sir Robert Peel, legði kapp á að fá þjóðþingið til að anna næturvinnu barna í verksmiðjum og stytta vinnudag eirra niður í 12 stundir. Næstum fjögur ár varð liann að herj- | fyrir þessu í þinginu áður en slík lög fengust samþvkkt. 11111 ungi Anthony lagði eyrun að öllu, sem gerðist í þessum e öum, en lítið grunaði liann þá, að hann ætti eftir að liefja Jalíur mikla sókn í þinginu gegn þrælkun barna og kvenna, ei,11nitt á því tímabili er sonur þessa Roberts Peel var forsætis- 1;t herra Englands. .Ari» 1819 var Anthony að verða 18 ára og lióf þá liáskóla- am í Oxford, og farnaðist ágætlega, en nú gekk lianu undir nuiu Lord Asliley og var orðinn mjög sjálegur ungur mað- '"■Ih'fðarfrú, sem sá hann um þetta leyti lýsti honum á þessa ' «Ashley lávarður er hinn glæsilegasti ungi maður, sem ég e se‘X hár og myndarlegur og það ljómar af honum lífsgleði “pskuþróttur.” .. ‘^jáífsagt hefur þessi hefðarfrú ekki verið ein um þetta álit l,nga manninum. Honum varð það bæði undrunar og gleði- ^,111’ er hann fékk vitneskju um, að hann hafði lokið háskóla- ^aniinu nieð heiðri og sæmd. Næst tók svo við nokkurra mán- S(-a ^er^alag um hin ýmsu lönd álfunnar. Bréf liafði liann með ra foreldrunum til vina og kunningja þeirra í stórborgun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.