Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 39
KIRKJURITin 373 n'enn Shaftesbury og samverkamenn lians að nokkru leyti. Allir eru þeir miklir'áhrifamenn og vinna markvert siðhótar- st*arf, samtaka um að efla velferð fólksins. Arið 1826 var Shaftesbury kosinn á þing í fyrsta skipti. Sam- vasmt dagbók hans, virðist hann Iiafa átt í nokkru hugarstríði við sjálfan sig fyrstu árin á þingi, fundizt æskilegt að þurfa * kki að fást við opinber störf, en hina stundina gert sér ljóst, khið geti notað jafnvel hina óverðugu til að koma vilja sín- J11'1 í framkvæmd. Hann kynntist fljótt ýmsu miður skemmti- ,pgu, var skipaður í eftirlitsnefnd varðandi málefni Indlands °g fékk þá að vita um þá siðvenju þar, að ekkjur mættu ganga ‘l bálið, er lík manna þeirra væru brennd og til þess væri bein- uiis ætlast af þeim. Hann vildi strax ráðast gegn slíku ódæði, ‘11 hlaut aðeins háð og spott og ráðleggingu að skipta sér ekki slíku, en svo fór þó, að aðeins ári síðar var siðvenja þessi °nnuð fyrir tilstilli annars manns. I’á var Shafteshury einnig skipaður í nefnd, er rannsaka skvldi meðferð geðsjúkra og vitskertra. Víðast hjuggu þessir 'Uenn við hin hörmulegustu kjör, voru oft handjárnaðir og Uekkjaðir og kássað saman í hinum óvistlegustu vistarverum. j 1 dæmis voru í einu hælinu 400 í mestu þrengslum og liörmu- °gasta aðbúnaði. Um lielgar voru þeir látnir matarlausir, þegar J'msjónarmennirnir voru ekki viðlátnir, en þeir voru oft óupp- ýstir og verstu hrottar. Shaftesbury kvnnti sér sjálfur ástandið * bessum vistarverum, og hann segir: „í einu af fyrstu her- ergjunum, sem við skoðuðum (hann kallar það herbergi) 'oru 150, haldnir alls konar sturlun, fjöldi þeirra hlekkjaðir '*ð veggina, sumir óðir . . . Aldrei fyrr sá ég neitt svo hræðilegt °g aumt.“ kíann tók þetta strax upp á þinginu og þar með voru fyrstu slJorin stigin að hans mesta lilutverki, en litla grein gerði liann l'1 fyrir því, hvílík átök og hvílíkt stríð var framundan. Nefnd .1:, ði verið skipuð til að kanna kjör vinnandi barna og unglinga j_ Verksmiðj unum. Formaðurinn hét Michael Sadler. Hann Umti sér ástandið í verksmiðjunum og flutti um það mikla Árslu. Shaftesbury kvnnti sér þá skýrslu vel. En nú komu n>’iar kosningar og stjórnarskipli. Michael Sadler komst ekki Ur á þing, og þar var þá enginn til að bera fram frumvarp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.