Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 43
KIRKJURITIÐ
377
arstarfsnefndar eða Líknarsjóðs. Ennfremur mætti selja jóla-
skraut og jólakerti til ágóða fyrir slíkan sjóð.
Líknarstarfsnefnd ætti svo gjarnan að undirbúa dag gamla
fólksins í söfnuðinum eða gefa félagsstjórnum safnaðar góð ráð
11,11 I>að, hvernig honum skyldi liagað, ennfremur um ferðalög
°g annan glaðning t. d. jólagjafir eða blómagjafir til umkomu-
lausra, einstæðinga eða syrgjenda.
Þótt liér sé aðeins stiklað á liinu stærsta um starfssvið slíkra
Mefnda og sjóða, þá má j)ó öllum sem lesa verða 1 jóst, bve mikil
l>örfin er á þessu starfi í hverjum söfnuði einkum hinum stærri.
*^g eitt er víst, það iðrast enginn slíks eftir að liafizt er lianda.
^átt eflir betur bina kristnu samvitund og er fremur að dæmi
Linna fvrstu og beztu safnaða kirkjunnar. Og ólíkt er slík
baerleiksjijónusta og samstarf í bversdagslífi fólksins nauðsyn-
legra og uppbyggilegra í anda Krists, en ófrjóar deilur um
Jatningar og helgisiði eða messuform og kirkjusöng frá löngu
Þðnum öldum.
Það er Guði þóknanlegra að Iiendur bins kristna manns
Þlynni að gróðrinnm l ið veginn, sem hann gengur en að liann
beri gripina út af Forngripasafninu og fylli með þeim kirkjurn-
ar að nýju, þótt jieir geti liaft sitt minningargildi sem jarðvegur
l>ess lífs sem nú er lifað.
Reykjavík 19. ágúst 1966.
^djir Jiú þekkja sjálfan þig, þá gefiVu því gætur hvad þér cr tíiVast og
kærast aiV hugsa um. — Jean Paul.
ðiV játa ávirðingar sínar, er aiVcins aiV viiVurkenna, að maður sé ögn
'V’ggnari í dag lieldur en í gær. — Lavate.r.
ðllir liafa sínar myrku hliðar, sem þeir sýna aldrei fremur en máninn.
Mark Twain..
Þú átt sérstaklega að láta þér mnhugað að uppræta það hjá sjálfum þér,
sem þér gremst mest að rekast á í fari annarra. — Tómas frá Kampis.