Kirkjuritið - 01.10.1966, Qupperneq 48
KiUKjuitrriÐ
382
xim liundrað' manns samkomuna. Að' henni lokinni voru seldar veitingar í
skálanum, og rcnnur allur ágóðinn af veitingasöluuni til viðbyggingar
þeirrar, sem er í smíðum í Kaldárseli. Þegar sú við'bygging verður fnll-
gerð, er gert ráð fyrir, að fjöríutíu börn geti dvalið þar í einu. Fjöldi
fólks, bæði úr Hafnarfirði og Reykjavík, lagði leið sína í Kaldársel þennan
dag og fékk sér kaffisopa, enda kom góður skerfur í skálasjóð. — Sími er
enginn í Kaldárseli. En í fyrra gaf ónefndur velunnari starfsins talstöð,
sem nota má, ef slys ber að liöndum, og er að sjólfsögðu mikið öryggi >
þessu tæki.
Frá Hólavalni.
K.F.U.M. og K. á Akureyri eiga skála við Hólavatn í Eyjafirði eins og
kunnugt er. Hófst sumarstarf þar á veguin félaganna í fyrra sumar. Nú i
suniar var einnig starfað þar af fulluin krafti, og voru þar bæði flokkar
fyrir drengi og telpur. Komu síðustu börnin heim 12. ágúsl s. 1. Aðsókn
að sumarbúðunum var ágæt.
K.S.S.
Kristileg skólasamtök leggja ekki niður slarf silt á sumrin. Eru venjulega
liíblíulestrar eða kvöldvökur einu sinni í viku, oftast á föstudagskvölduin.
Auk þess eru reglulegar bænastundir. Efnt var lil ferðalags í llúsafellsskóg
og Surtsbelli um eina helgi í suniar. Mót var haldið í Yindáslilíð um lielg-
ina 3.—4. september. Yfirskrift mótsins var: „Sjá, liann kemur.“ Mcðlimir
önnuðust að mestu leyti sjálfir uni dagskrá mótsins og töluðu uni hugleið-
ingarefnin, sem voru á dagskrá, en fjölluðu aðallega um endurkoinu Drott-
ins Jesú eins og yfirskrift mótsins ber með sér.
SveitarstjóranámskeiS.
K.F.U.M. og K. gengust fyrir náinskeiði fyrir starfsfólk félaganna dagana
5.—8. septeinber að kvöldi bvers dags. Var það' haldið í búsi félaganna
við' Aintinannsstíg. Hafa slík námskeið verið baldin undanfarin ár. Efni,
sem tekin voru til með'ferðar, voru þessi: Vitnisburður í daglegu lífi og
Vitnisburður sem starfstæki. Talaði Gunnar Sigurjónsson um þau cfni tvö
fyrslu kvöldin. Guðni Gunnarsson talaði um sveitarfundi og undirbúning
þeirra, Benedikt Arnkelsson talaði um hentugt lestrarefni. Tvö kvöld voru
notuð til íhugunar efninu: Texti og textameðferð. Talaði Ástráður Sigur-
sleindórsson um það efni. Síðara kvölilið var þálttakendum skipt í smébópa,
sem ræddu sainan um efnið hver fyrir sig. Var síðan komið sanian aftur
og skýrt frá niðurstöðum þeirra samræðna.
Tjaldsamkomur.
Kristniboðsambandið licfur undanfarin sumur haldið tjaldsamkomur i
Reykjavík í úgústmánuði, 10 daga í röð', og var svo einnig í ár. Stóðu sam-
komurnar yfir dagana 5.— 14. ágúst. Tjaldið var nú reist við Álftamýrar-