Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Page 49

Kirkjuritið - 01.10.1966, Page 49
KIItKJURITIÐ 383 skólann, en síðastliðin tvö suniur stóð það við Brciðagerðisskólann. Sam- koniurnar voru flestar nijög vel sóltar, og náðist til inargra, sein sækja ekki yfirleitt kristilegar sanikomur. Ræðumenn voru þessir, taldir í þeirri 'oð, sem þeir töluðu: Astráður Sigursteindórsson, skólastjóri; Ólafur Olafsson, kristniboði; Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur; Guðni Gunn- arsson, preutari (nemandi við Moody-biblíuskólann undanfarin tvö ár); Jóhannes Ólafsson, kristniboðslæknir; Benedikt Arnkelsson, guðfræðing- t't; síra Felix Ólafsson; síra Frank M. Halldórsson; Jóhannes Sigurðsson, Prentari og Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri. Auk þeirra töluðu á hverju kvöldi oinn eða tveir aðrir nokkur orð eða fliitlu stutta vitnisburði. Gjöfuni til kristniboðsins var veitt móttaka á samkomunum og reyndust það vera alls kr. 54.605,30, þegar talið hafði verið. I N N L E N D A R F R É T T I R f'Vd aSalfundi Prestafélags Austurlands Aðalfundur Prestafélags Austurlands var haldinn að Eiöiiin laugardagiun 27. ágúst síðastliðinn og liófst liann með belgistimd í Eiðakirkju. Mæltir 'oru 8 prestar. I skýrslu sinni gat formaöur félagsins, séra Trausti Pétursson, þeirra breytinga, sem orðið böfðu á starfsliði kirkjuiinar á félagssvæðinu síðast- liðið ár, og kirkjulegra viðburða. Erindi flutli á fundinuin séra Heimir Steinsson á Seyðisfirði, er hann ■lefndi: „Breytingar á guðfræðinámi og nýir straumar í guðfræðilegri liugs- 1,11 síðari áratuga“. Einnig flutti séra Bragi Beiiediktsson á Eskifirði erindi, er lianii ncfndi: oKirkjan og þjóðfélagsvandamálin í fortíð og nútíð“. Urðu miklar og alinennar umræður um bæði erindin. Fundurinn tók síðan til umræðu sumarbúðamál kirkjuimar á Austurlandi. Ekki reyndist unnt að úlvega búsnæði til starfseniinnar á þessu sumri, brátt fyrir ítrekaðar tilraunir sumárbúðanefndar, en félagid liyggsl lialda 'Uram að vinna að framgangi þess máls. Eftirfarandi tillaga kom fram á fundinum, og var hún samþykkt: «Aðalfundur Prestafélags Austurlands, haldinn að Eiðuin laugardaginn ágúst 1966, lýsir vanþóknun sinni á þeim æsingaskrifiun um einn af Prestum þjóðkirkjunnar, sem birzt bafa í blöðum að undanförnu, og telur slík skrif aðeins geta orðið kirkjunni lil vansæmdar og tjóns“. I sambandi við fundiim voru guðsþjónustur fluttar á fimni stöðum á fé- lagssvæðinu. Stjórn Prestafélags Austurlands skipa nú eftirtaldir iiienn: Séra Heimir Steinsson,, formaður. Séra Einar Þór Þorsteinsson og séra Sverrir Haraldsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.