Kirkjuritið - 01.10.1968, Page 7

Kirkjuritið - 01.10.1968, Page 7
KIRKJUItlTIÐ 373 1 guðspjöllunum er sagt frá mörgum lækningum Jesú. Sjálf- llr komst hann þannig að orði við semlimenn Jóliannesar: ’íkarið og kunngjörið það, sem þið lieyrið og sjáið: Blindir fá s>’n og haltir ganga, líkþráir lireinsast, daufir lieyra og dauðir risa upp. Og fátækum er boðað fagnaðarerindið.“ Af þessu má ráða, að liinar efnislegu lækningar Jesú voru aðeins tákn þess meginerindis, sem hann vildi flytja. Það Voru andlegu meinin, sem hann vildi lækna fyrst og fremst, þessi mein, sem sennilega eru undirrót allra annarra. L(‘i<íin til fagna'Sar Kitt af erfiðustu viðfangsefnum margra núlímaþjóðfélaga er afengisvandamálið og eiturlyfjanotkun. En ]>egar um það er rætl dylst mörgum, að undirrót þess er fyrst og fremst andleg eir ekki líkamleg. Menn drekka ekki áfengi vegua þess, að þeim þvki það svo g°M, lieldur af því að þeim leiðist, ])eir eiga ekki nógu mörg eða góð áhugamál. Þeir liafa ekki fundið verkefni, sem tekur allan huga þeirra. Það er vonleysi og tilgangsleysi liins andlega blinda manns, Sem gerir liann veikan fyrir drykk. I stað þess að leita sér ^agnaðar í því að skerpa vitsmunina og auka áhugamál sín °g stækka verkefnin, reyna Jieir að sljóvga einstæðingskennd s,tia með nautnameðölum. En það verður aldrei lækning, lield- llr fjarlægir menn takmarkinu. Þeir verða ennþá blindari og daufari og málhaltari en áður. Og það munu allir þekkja, sem þessa leið liafa reynt. Það er aðeins ein leið lil fagnaðar og það er leiðin upp á v*ð, leið manndóms og starfs, þroskunar og hæfileikanna. Ifvenær sem lagt er inn á þessa leiö öðlast lífið æðra gildi og fyllingu. | (,kningin á dögmn Jóns ögmundssonar akningin, sem varð liér á Hólum á dögum Jóns Ögmunds- s°nar biskups, stafaði meðal annars af dýrlegum messuflutn- !'lSt hans og af þeirri sönglist, sem til þess tíma var mönnum ‘tl kunnug. Þetta opnaði tilfinningum þeirrar tíðar manna víðerni, eins og öll sönn list gerir, jafnframt því sem mann- °stir hins sæla biskups og þess starfsliðs, sem liann liafði í

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.