Kirkjuritið - 01.10.1968, Qupperneq 10

Kirkjuritið - 01.10.1968, Qupperneq 10
376 KIRKJURITIÐ Aðeins þar, sem mennirnir eru blimlir og; daufir á andleg- um sviðum, lialda þeir að það eitt dugi til menningar að búf til góðan mat og reisa falleg hús. En livert það hús, sem ekki er byggt á bjargi göfugrar trúar, hrynur og mennirnir verða undir rústunum, og þær munu kremja þá og lífshamingj11 þeirra til bana. HvaS er menning? Kristur þarf að opna augu vor og eyru. Hans undursamleg1 boðskapur þarf að gagntaka lijörtun og liugina, svo að vel fan- Það er ástæðan fyrir kristni vorri og kirkju. Yor menning hefur of mjög líkst því, þegar blindur leiðif blindan og báðir falla í gryfju. Yfirbygging liennar er orðin liáskalega mikil, þegar grundvöllinn vantar til að ganga á tak- markið til að stefna að. Sagan hefur ávallt sýnt oss, að menn- ingin liefur hrunið í rúst, þegar þjóðirnar liafa tapað trúnni á guði sína, köllun og menningarhlutverk. Sérhver guðlatis menning ber dauðamein sitt í sjálfri sér, einfaldlega vegna þess, að ósjálfrátt finna menn, að þannig hættir lífið að liafa takmark annað en það, sem dýrin liafa. En raunveruleg menn- ing er einungis það, sem stefnir liærra! Það eru liinir miklu sjáendur, sem opnað hafa augun f*rl 1 þessu. Þeir hafa brýnt oss og bvatt að leggja á brattann. Þess vegna er Kristur ennþá það lieimsins ljós, sá viti scn' hæst rís af strönd lífsins og bendir lnighreystandi þjáðu og voluðu mannkyni áfram til komandi tíma. Um allar ablir verður liann sá drottinn, sem fer á undan og vísar vegiun- Með þessum liætti er það, sem hann er stöðuglega að bropa effala yfir daufheyrn vorri. Hann var sá, sem í skím sinru lieyrði fyrstur manna orðin undursamlegu af himni: Þú ert sonur minn elskaður, sem ég hef velþóknun á! Skírn af himni Þessari sömu skírn þurfum vér að skírast, og þessi sömu orð mega oss ekki úr minni ganga: Þú ert sonur minn elskuleguf• Til þess voru heimarnir skapaðir, til þess gerði almáttug111 Guð manninn í sinni mynd, að hann mætti verða erfingi allra liluta. Ef eym vor mættu opnast fyrir þessari rödd, og ef þessi fag11"

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.