Kirkjuritið - 01.10.1968, Side 12

Kirkjuritið - 01.10.1968, Side 12
Viðtal við Pétur Sigurðsson, ritstjóra lívar ert þú uppalinn og hver voru störf þín í œshu? Fæddur er ég að Hofi á Höfðaströnd í Skagafirði árið 1890- Er ég var á öðru árinu fluttust foreldrar mínir út í Fljót °r lireiðruðu þar um sig í eyðikoti innst í Flókadalnum. Þa1 voru fjöllin blessuð liá og svipmikil á þrjá vegu, Itarnsaug1111' um mikið undrunar- og aðdáunarefni. Vetrarríki var þar mik' ið, fannþungt og stórhríðarbyljirnir stundum grimmir, e11 sumrin oft lilý og þá gróðursæbl mikil. Skemmtilegir afdalu ertt í Flókadalnum og þar fjölbreytilegur gróður. Eftir nokkur ár fékk faðir minn jörð neðar í daliium. fór vel um okkur næstu árin, en svo kom áfallið, veikind1 berjuðu beimilið sumarið 1904, móðir mín lá sjúk fimm viklir- Þá varð ég 13 ára unglingur, að sjá um heimilisstörfin, lirllt reiðslu, gera skyr og smér og einnig sjá um fjárgæzlu, þvl a fráfærur tíðkuðust þá enn. Faðir minn var sá síðasti, sel11 veiktist á heimilinu um haustið og dó eftir stutta legu. Líkleg*1 var þarna taugaveiki á ferðinni, læknir kom þar aldrei n*rrl'

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.