Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 13
KIRKJURITIÐ 379 Heimilið liélt sainan til vorsins en leystist þá upp, Ég fékk bá vist hjá Dúa Grímssyni og lians ágætu fjölskyldu á Kraka- 'dllum, þá innsta byggða bænum í dalnum. Öll var þessi fjöl- ®kylda mesta ágætisfólk. Auðvitað lærði ég alla algenga sveitavinnu, einnig að smíða uluboð, hrífur, orf og fleira, líka skeifur og Ijábakka, því að smiðju liafði Dúi og var liann vel liagur maður. í*egar ég lít um öxl á æviferil minn og störf, virðist mér sem ég liafi að litlu leyti stjórnað þessu sjálfur, en einliver kasrleiksrík og bulin hönd liafi þar ráðið meiru, því að störf Hini urðu allt önnur en ég bafði ætlað. Þegar ég var drengur, ^eyrði ég mömmu segja um ungan pilt á næsta bæ, að lionum yrð’i sjálfsagt komið í skóla, því að bann væri svo gáfaður. Éá þóttist ég vita, livað fyrir mér mundi liggja, því að ekki v*ri ég gáfaður. Efni voru lieldur engin til skólamenntunar. Dúi Grímsson befur talið sig sjá í mér efni í smið og út- 'egaði mér vist hjá Páli Kröyer í Efri-Höfn í Siglufirði, en liann var skipasmiður og hafði umsjón með öllum bákarla- skipum Gránufélagsins. Hann var öðlingur hinn mesti og gotl ^já Iionum að vinna og læra. Á heimili lians fór vel um mig. ^lunaði minnstu að ég festist þar fyrir fullt og allt. Næstu l'1'jú árin stundaði ég smíðar á vetrum, hákarlaveiðar á vorin, ei1 þorsk- og síldveiðar á sumrin. Af þessum störfum undi ég Slilíðunum bezt og var staðráðinn í að fullnuma mig í þeirri ön til þess að geta unnið sjálfstætt í kyrrð og ró, afskorinn Dá bvers konar fjölmenni og öllum umsvifum beimsins. Nú var sem gripið væri í tauminn. Mér greiddist leið til ^oregs og þar var ég þrjú ár, í Álasundi, lauk þar námi í dúsgagnagerð og fékk mitt sveinsbréf eftir bálft þriðja ár, I'ótt lögskyldur námstíini væri þar í þessari iðn fjögur ár. kittlivað óvænt gerðist nú, sálin vaknaði og ég fékk mikinn áliuga á andlegum málum. Stóð til að ég færi baustið 1914 Danmerkur á skóla, en þá skall á fvrri heimsstyrjöldin og eK vildi ekki lokast inni í Danmörku, en braðaði mér heim Islands. Þar beið mín bið bezta. Eftir tvö ár hafði ég eign- ‘lst minn lífsförunaut, beztu guðsgjöfina á lífsleið minni. Frá •austinu 1916 til haustsins 1920 stundaði ég svo fyrirlestra og Predikunarstarf bér á landi. Á þeim árum var enginn börgull a álieyrendum. Stóri salurinn í gamla templarabúsinu á Isa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.