Kirkjuritið - 01.10.1968, Side 15

Kirkjuritið - 01.10.1968, Side 15
KIRKJURITIÐ 381 rás viðburðanna liin ósýnilega hönd forsjónarinnar. Ég varð fyrir ofurlitlu liappi, sem ég má ])ó elcki eyða hér rúmi í að segja frá, en það létti vanda minn tvö fyrstu árin heima. Ifvi’rjar voru orsakir þess, að þú gerSist farandprédikari eftir neimkomuna og live lengi iSkaSir þú þah slarf? Ursökin var sú, að ég kaus að liafa sem stærstan söfnuðinn, l'elzt sem mest af þjóðinni. Ræðuefni mitt og áhugamál var fi'anivegis hið sania og verið hafði, í aðalatriðum, hin kristilega menning, fagurt mannlíf og hollar lifnaðarvenjur. Þetta var ötergur málsins í öllum fyrirlestrum mínum livar sem ég fór, °g fólk lilustaði gjaman á ræður um slíkt. Næstu ár urðu að 'issii leyti skemmtilegustu starfsár ævi minnar, þótt stundum Vaeru ferðalögin erfið, fjallgöngur stundum um hávetur, jafn- Vel í vondum veðrum, sóknin nokkuð hörð, fyrirlestrar næst- um alla daga, oft tveir á dag, kringum 200 sum árin, ymist fleiri eða færri, auðvitað nokkrar endurtekningar yfir tilbreytileg- um áheyrendum, en erindin alltaf óskrifuð, þangað til þá á eftir, ef mig langaði lil að varðveita nokkur ]ieirra, sem sýnis- liorn. Ætti ég nú að segja nokkuð ítarlega frá móttökum fólksins °g því minnisstæðasta, þá yrði það langt mál og ýmsir myndu telja það fjarstæðukennt raup, þótt livert orð væri satt. Um þetta allt er skráð í dagbók minni. Ég hef stundum sagt það, að enginn ætti að prédika né vera prestur, sem gæti látið það vera. Trú, bjartsýni og áhugi verður að vera siguraflið. Hvenœr gekkst þú í þjónustu góStemplarareglunnar og hve fengi hefur þú veriS ritstjóri Einingarinnar? Ég gerðist aldrei alger starfsmaður reglunnar, en um nokkurt árahil fékk ég visst fjárframlag á ári frá Stórstúku Islands, U- 5 þúsund, liæst um 7 þúsund, en árstekjur mínar voru þá Venjulega um lielmingi hærri, en ferðakostnaður töluver ur °g liann greiddi ég sjálfur. Fyrir þetta gjahl reyndi ég a< 'inna Stórstúku Islands svikalaust. Tildrögin að því starfi voru árið 1931. Um vorið fór ég norður til Akureyrar. Þa spaði einn trúaður öldungur í Revkjavík illa fyrir mér í þeirri or, bví að almennar kosningar væru fvrir dyrum og enginn mundi sinna mér. Strax er ég kom til Akureyrar hauð sera kriðnc

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.