Kirkjuritið - 01.10.1968, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.10.1968, Qupperneq 19
Gunnar Árnason: Pistlar Skamma stund verSur hönd höggi fegin Fregnin um hernám Tékkóslóvakíu barst sem svart óveðurs- Ský yf ir lönd og álfur. Hörmulegri ótíðindi hafa sjaldan heyrst. Undirhúningurinn var lúalegur: Beitt blekkingum og tállof- °rðum. Boðnir samningar. Síðan svikist að vinarþjóð í sorta •'æturinnar. Þessum aðförum verður ekki bót mælt, þótt benda ,v*egi á svívirðingar annarra stórvelda fyrr og síðar. Rússneskir valdamenn liafa varpað af sér grímunni. Hrækt a þær liugsjónir, sem kenndar eru við frelsi, jafnrétti og Oræðralag. Sýnt og sannað að þeir eru miskunnarlausir harð- stjórar og blindir stórveldissinnar af ætt Ivans grimma. Það hefur líka sannast að hatur þeirra í garð trúarbragð- a«na og sú ætlun að setjast sjálfir í sæti guðanna, hefur livorki reynst mannbætandi né liamingjuríkt. Þeim er víðs fjarri sii hugsun að það sé ósvinna að níðast a flugu eða vængbrjóta fugl hvað þá misþyrma mannverum. Ug ekki mundu þeir lineppa lieila þjóð í fangabúðir og vera teiðubúnir að merja hana undir liæli, ef þeir liefðu þá trú að sannleikurinn geri menn frjálsa og að þeir eigi að elska hver annan. Öll þjóðskipulög eru með ýmsum kostum og gölhun og kreytast jafnan fyrir gagnkvæm áhrif eins og sagan vottar. Ekki má heldur dæma heilar þjóðir eftir stjórnendunum ein- tun. En örlög valdgráðugra og ofmetnaðarfullra liarðstjóra eru l'ai* sömu um aldirnar. Reim er lýst í liáðkvæði Jesaja spámanns um Babelkonung, Soili þá taldi sig mestan heimsdrottnara: 25

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.